Jörð - 01.06.1943, Side 22

Jörð - 01.06.1943, Side 22
setinn á rétt á og honum ber stundum skylda til að gefa þinginu skýrslur um ýmis mál; er það oft gert og nú á seinni árum iðuglega munnlega i þinginu. En forsetinn er annað og meira en þjóðhöfðingi. Hann er líka ráðuneytisforseti. Forsetinn velur sjálfur ráð- herra sína og stjórnar ráðuneytisfundum. Að vísu þarf öldungadeild þingsins að staðfesta tilnefninguna og hefur því á valdi sínu að fella ráðherraefni fyrir forseta, en almennt er litið á þetta ákvæði sem formsatriði og sjálf- sagt talið að samþykkja ráðherraefnið. Hafi þingið hins vegar veitt samþykki sitt, er það ekki á þess valdi að fella ráðherrann síðar. Þá er það forsetinn einn, sem hefur rétt til þess. HÉR að framan hefur þá verið minnzt stuttlega á tvö megin-atriði í stjórnarskipun Bandaríkjanna og ann- ara helztu lýðræðislanda, sem eru gerólík innbyrðis: þing- ræðið, sem ekki er til í Bandaríkjunum, og stöðu þjóð- höfðingjans, sem mjög er þar með öðrum hætti, þar sem hún samsvarar stöðum lconungs eða forseta og forsætis- ráðherra háðum. í þessu tvennu felst aðalmismunurinn á stjórnarfyrirkomulaginu i Bretlandi og öðrum þingræð- isríkjum annars vegar og Bandaríkjunum og þeim lönd- um öðrum, sem liafa fylgt þeim sem fyrirmynd hins vegar. Af slíkum meginmun sem þessum hljóta ýmis önnur at- riði að vei’a mismunandi, og er ókleift að fara langt út í þá sálma hér. Nokkur atriði skulu þó talin. í þingræðislöndum er það yfirleitt þjóðhöfðinginn, sem kveður þingið saman. Svo er ekki í Bandaríkjunum. Þing- ið kemur þar að jafnaði saman án tilstilli forseta, en iieimilt er honum þó að kveðja það sanxan, ef lxann tel- ur þess þörf. Þjóðhöfðingjar í þingræðislöndum geta yfir- leitt slilið þingi eða rofið það, en slíkt getur forseti Banda- i-ikjanna ekki gert. í þingræðinu felst það, að ríkisstjórn eða einstakir ráð- iierrar geta ekki farið með völd nema þeir liafi stuðning meiri hlutans á hak við sig (þótt svo sé reyndar ekki allt- 116 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.