Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 24

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 24
nokkur sæli í dómnum og' útnefndi liann þá sina menn í liin auðu sæti. Hér var um eina slíka útnefningu að ræða, og liafði liún, eins og aðrar slíkar útnefningar í dóm- stólinn, vakið töluverða athygli. Ymsir komu fram fyrir nefndina og voru með eða móti útnefningunni; meðal þeirra, sem komu fram, var kona ein, sem kom alla leið frá Miðveslurríkjunum, kostuð af kvenfélagi einu þar. Upplýsti hún, að þessi væntanlegi hæstaréttardómari liefði tíu árum áður skrifað grein um málefni eitt og haldið þar fram skoðun, sem ekki kom heim við skoðun kven- félagsins á þessu máli. Þótti því kvenfélaginu það stór- hættulegt, ef maður þessi yrði gerður liæstaréttardómari og skoraði konan á þingnefndina að afstýra þeim voða, sem þessi útnefning gæti haft i för með sér fj'rir þjóð- ina! Nefndastörfin geta oft tafizt og torveldazt af fram- hurði sem þessum, en hinu er ekki að neita, að ráðherr- ar og merkismenn þjóðarinnar úr atvinnu- eða mennta- lifinu koma oft fram með mikilsverðar upplýsingar og hendingar einmitt á þessum vettvangi. Þessum „hearings“ er því venjulega veitt töluvert mikil atliygli. AÐ var tilgangurinn með þessari stuttu grein að lýsa lítilsliáttar stjórnarfyrirkomulaginu í Bandaríkjun- um og gera grein fyrir að hverju leyti það er öðruvísi en tíðkast i þingræðislöndum, þar á meðal á íslandi. Nú stendur fyrir dyrum mjög merkileg og þýðingarmikil breyting á stjórnarhögum íslands, og mun það skipta miklu máli, hvernig þeim verður fyrirkomið. Hér að fram- an er gert ráð fyrir því, að Islendingar muni vera sam- mála um að halda áfram á lýðræðisgrundvelli, en eins og sjá má, er hægt að hafa lýðræðisfyrirkomulagið öðruvísi en hjá oss hefur tíðkazt. ísland hefur verið i tölu þing- ræðislanda síðan æðsta stjórn landsins varð innlend rétt eftir síðustu aldamót. Á þeim tíma, sem síðan er liðinn, hefur þjóðin fengið mörg tækifæri til þess að kynnast þingræðinu með öllum þess mörgu kostum og göllum. Það er því ekki nema eðlilegt, að einhverjir hugsi, hvort ekki 118 J ÖRD
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.