Jörð - 01.06.1943, Side 25

Jörð - 01.06.1943, Side 25
sé rétt, þegar breyting á stjórnarhögum landsins er í vændum, að athugað sé, hvort stjórnskipulag Banda- i'ikjanna, sem virðist hafa gefizt vel þar í landi, sé ekki að einhverju leyti þannig úr garði gert, að eitthvað geti orðið þar til fyrirmyndar fyrir fsland. fslendingar eiga nú mest skipti við Bretland og Bandaríkin, sem eru ein- mitt öndvegisþjóðir lýðræðisins, livor með sínu móti. Þess niá vænta, að sambandið milli íslands og þessara vold- ugu vina þess verði náið á komandi árum, ekki ein- göngu að því, er verzlun og viðskijiti snertir, lieldur einn- ig frá menningarlegu sjónarmiði. íslendingar munu þá kvnna sér ýmis atriði í athafnalífi þeirra og' geta fært sér sitthvað þaðan í nyt. Ætti það að geta átt við að sumu leyti um stjórnmálin sem um önnur mál. THOMAS JEFFERSON 17R NAFN þess af forsetum Bandaríkjamanna frá fyrri tíð, sem þeim er einna hugstæðastur, næst Lincoln. í Apríl sl. héldu þeir upp á tveggja alda afmæli hans. J. var höfundur Frelsis- skráarinnar frægu, sem þing Bandaríkjanna gaf út, er þau lýstu yfir sjálfstæði sínu gagnvart yfirráðum Breta. Þar standa m. a. þessi orð: „Vér álítum þessi sannindi augljós: Að allir menn eru fæddir jafnir; að þeir eru af Skapara sinum gæddir vissum réttindum, en meðal þeirra er lif, frelsi og leit að velfarnaði.“ Fram að þessu hafði herópið gegn Bretum verið: „Líf, frelsi og eignir.“ J. strikaði út eignirnar og var þó með auðugustu mönn- um sinna sandanda. Fyrsta lagafrumvarpið, sem hann lagði fyrir þing Virginíufylkis — en þar átti hann heima —, var lieimild til ])rælaeigenda um að gefa þrælum frelsi. .1. stofnaði Demókrata- flokkinn, er lagði áherzlu á réttindi hinna einstöku fylkja og hyggðarlaga og studdi landbúnað gagnvart auðjörlum iðnaðar og verzlunar. J. trúði á að efla ríkið með þróttmiklum og sjálfstæð- um einstaklingum og náttúrlegum jöfnuði. Hann stofnsetti há- skóla, lögleiddi trúarbragðafrelsi og elskaði náttúruna og fagrar hyggingar. Hann var þriðji forseti Bandaríkjanna, 1800—1808, og keypti þá af Frökkum lönd þeirra i Norður-Ameríku og tvöfald- aði með þvi stærð Bandaríkjanna og opnaði þeim útþenslumögu- leika til Kyrrahafs. ,T. dó árið 1820. — „Ég hef svarið fyrir altari Guðs,“ sagði liann, „að berjast jafnan gegn hverskonar harðstjórn.“ JÖRÐ 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.