Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 27

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 27
Nú — Mikkel Borgen eldri hafði þá gerzt boðberi og þ.rekmikill leiðtogi Grundtvigsstefnunnar í sinni sókn, þegar frá œskualdri og tekizt að vekja almennt félagslíf á hennar vegum þar, sem áður ríkti köld og áhugasnauð skynsemistrú. Honum tókst, þó að hans góða kona œtti þar litinn hlut að máli, að gera Borg að andlegri kraftstöð sóknarinnar. Og þegar miðsonur hans, Jóhannes, fór í háskólann og sýndi sig að vera óvanalegum gáfum og enn óvana- legri trúareinlægni og andlegri hugprýði gæddan, þá reikaði liug- ur hans svo hátt, að hann dreymdi jafnvel um, að frá Borg kæmi ný og fullkomnari „Grundtvigsstefna", allri þjóðinni til blessunar. En Mikkel Borgen eldri átti fleiri sonu: Því var hann „eldri“ nefndur, að hann átti son með sama nafni, og var sá elztur sona hans og honum likur um karlmennsku, drengskap og góða greind, en móður sinni að áhugaleysi á trúmálum, sem með honum byggð- isl þó á vitrænni efahyggju, er undir lok 19. aldar náði mikilli utbreiðslu i Danmörku, undir forustu Georgs Brandess. Þ.riðji sonurinn, Andrés, var lítt þroskaður unglingur. Mikkel yngri hafði eignazt hina ágætustu konu, Ingu að nafni; höfðu þáu verið 8 ár í hjónabandi og áttu tvö börn, en hið þriðja var komið langt á leið, er leikurinn hefst. í 1. þætti reynir Inga að fá tengdaföður sinn til að samþylckja, að Andrés trúlofist dóttur fátæks Heimatrúboðsleiðtoga þar í sókn- inni, er Pétur skraddari nefnist. Borgen tekur þvi fjarri. Segist hann hera ábyrgð gagnvart jörð og ætt og meta hvern mann eftir stöðu og stétt. Andrés eigi að taka við af sér, þvi að trúleysingi geti ekki lekið við þeirri ábyrgð gagnvart almenningi, sem þvi fylgi að vera bóndi á Borg. Ingu verður hverft við, en reynir þó að hjarga því, sem bjargað verði, nfl. ástamálum Andrésar. I þeim svifum verður hún að játa, að Andrés sé farinn að finna ástmey sina, en Borgen litur svo á, að samsæri sé hafið gegn sér af sín- um eigin börnum og ákveður að selja jörðina — þó ekki beinlínis i hefndaskyni, heldur af þvi, að hann vildi ekki vita til, að hún færi í hendur Heimatrúboðsins. En hann hafði grun um, að And- rés mundi taka trú konu sinnar, hver sem hún yrði! Þá kemur Andrés og skýrir snöktandi frá því, að Pétur skraddari hafi rekið sig út, því að hann vilji ekki „ófrelsaðan“ mann fyrir tengdason. Þá datt ofan yfir Borgen gamla. Honum hafði ekki hugkvæmst, að ráðahagurinn gæti strandað á Pétri. En brátt skaut upp hans dönsku kímni og hann gat ekki varizt hlátri af tilhugsuninni um það, að Pétur skraddari þættist vera að hryggbrjóta Borgen. Og jafnskjótt tók metnaðurinn i taumana og nú sagði karl syni sínum að koma með sér: hann skyldi jafna þetta fyrir hann við Pétur skraddara. En óhlæjandi gat hann ekki sagt það! Og endar hér 1. þáttur. Jönn 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.