Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 29

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 29
í þeim efnum og aðferða og sjónarmiða Heimatrúboðsins. Reyndu þáðir að gæta hófs í orðavali, þó að Borgen gamli gæti ekki liöfuð- setið sjálfan sig svo, að það kæmi ekki ótvirætt i ljós, að hann hafði j-niegnustu skömm á Heimatrúboðinu“, en hann stakk þó upp á þvi, að þeir fórnuðu sínum persónulegu sjónarmiðum, að því er börnin þeirra snerti, og leyfðu þeim að njótast. En þar sneri skraddarinn á liann: Þetta voru ekki þeirra „persónulegu sjónar- nnð“, heldur almennur, hlutlægur sannleikur, er lcrafðist alls, ann- ars vegar, og glötunarmyrkrið, iklætt ljóssins hjúp, hins vegar. Hann mátti ekki leggja dóttur sína i þá voðahættu — hann var skyldugur til að vernda hana frá sliku Þetta var líka hans dýr- asta eign, svo viðkvæmt og fagurt blóm, sem honum hafði verið trúað fyrir! „Eru þá flestir menn glataðir, — er þá Grundtvig glat- aður?“ spyr Borgen og fylgir spurningunni svo eftir, að Pótur verð- ur að játa, að í sínum augum sé svo. „Og þetta fáið þið afbor- ið?!“ hrópar hinn gamli heiðursmaður upp yfir sig, gagntekinn af viðbjóði, en heitir Pétri þvi þó, að hann skuli sjá svo til, að Andrés fái meyjarinnar. „Hroki þinn skal bitna á þér, en ekki hiér,“ anzar Pétur. í sama bili hringir síminn: Inga er orðin fár- veik. Skraddarinn vegsamar náðarkraft Drottins, er ekki láti að sér hæða. Borgen bregður: „Ertu að hælast um, að Inga er í hættu stödd?“ — „Ég mun biðja Drottinn þess, að hann beiti þig svo hörðum aga, sem með þarf, til að niýkja hjarta þitt,“ svarar Pétur. »Attu við, að þú ætlir jafnvel að biðja Ingu fjörtjóns?" spyr Borgen hás af geðshræringu og er kominn fast að Pétri. „Já, kæri Mikkel, ef sáluhjálp þín verður ekki unnin við vægara gjaldi,“ er svar Péturs. Bylmingshögg í andlitið á Pétri er andsvar Borgens. Þá t>reif gamli Adam stjórnartaumana af guðslambinu í Pétri: „Þú skalt svara fyrir þetta í réttinum, helvizk auðvaldsbullan þin!“ 3. þáttur gerist á Borg. Mikkel yngri er eirðarlaus af kviða um honu sina, er faðir hans kemur heim. Gamli maðurinn reynir að hughreysta liann og „trúleysinginn" biður föður sinn að biðja til guðs síns. Jóhannes býður aðstoð sína: kraftaverk, en e.r ekki tekinn til greina. Presturinn kemur — af þvi að hann sá læknis- bílinn við liliðið, en óveður var í aðsigi! — og er sama tómahljóðið i honum og fyrr. Mikkel yngri kemur aftur inn og segir son fædd- ar> — en böirnin voru bæði dætur og Borgen gamli þráði heitt, að Inga eignaðist son,------“hann er í balanum, pabbi!“ Gamli mað- urinn örvinglast og tekur aftur til að biðja Guð. Þá birtist lækn- irinn — „sérfræðings“-ofláti — og segir konuna úr liættu. Gamli maðurinn býður nú embættismönnunum að drekka með sér kaffi, áður en þeir fari, og læknirinn beinir þeirri spurningu að borð- nautum sínum, hvort þeir haldi kannski, að hér hafi verið um kraftaverk að ræða. Borgen svarar, að Guð muni hafa blessað jörð 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.