Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 30

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 30
bœði aðgerðir læknisins og bæn sjálfs lians, en presturinn segir, a'ð au'ðvitað geii Guð gert kraftaverk, en jafnvíst sé, að hann geri þau ekki; hann hafi sett óhagganleg lögmál. „En Jesús þá?“ spyr læknir. Prestur kemst í klípu: „Á örlagastund mannkynssögunn- ar horfði málið öðru visi við,“ svarar hann. „Nei, blessaður séra minn,“ anzar læknirinn, „annað hvort gerir Guð kraftaverk eða hann gerir þau ekki.“ Og með það rekur hann prest út í bílinn. En bíllinn er ekki fyrr farinn, en Mikkel yngri kemur inn á sviðið og segir lát Ingu. Jóhannes fer, með samþykki bróður síns inn i dánarherbergið, tit að reyna að vekja hina „sofnuðu“ upp frá dauðum — en er hann sér hana, kallar hann upp nafn kærustu sinnar, er var, fellur í ómegin og er borinn yfir sviðið. 4. þáttur gerist á sama stað. Kisla Ingu er á miðju góifi og á nú að skrúfa á hana lokið. Feðgarnir standa, brotinn og beygður, yfiir henni, embættismenninur koma inn og læknirinn segir nokk- ur röskleg en innantóm hughreystingarorð við Mikkel yngra og vitn- ar í Róipvérja hina fornu, en presturinn flytur s n o t ra ræðu — enn einn sterkur þáttur i traustleika hinnar nístandi ádeilu! Þá birtist Pétur skraddari, óboðinn, í dyrunum og biður um leyfi til að fá að segja fáein orð. „Nóg er búið að tala,“ segir Mikkel yngri, er tekið hafði út þjáningar yfir hinni áferðairsléttu ræðu. En Pétur lætur sig ekki, heldur biður Borgen gamla um fyrirgefn- ingu og knýr hann til að rétta sér höndina. Þá kallar hann á dótt- ur sína og kemur hún nú inn. „Þetta ætla ég að gefa til friðþæg- ingarfórnar," segir hann og fer um það hjartnæmum orðum, og er nú ekki örgrannt um, að lifna taki yfir gamla Borgen (að ekki sé minnst á Andrés!), en Pétur kiökknar og býst til að fara. Þá vindur sér inn Jóhannes, er hafði týnzt, er hann raknaði úr öng- vitinu (Andrés átti að gæta hans) — og nú er hann heilbrigður. Verður gamli maðurinn auðvitað allshugar feginn, og tekur Jó- hannes því í fyrstu, en brátt snýr hann sér að málefninu og segir við fólkið: „Hverskonar kiristnilýður eruð þér eiginlega? Hvi haf- ið þér ekki svo mikið sem spurt Föður yðar í himnunum, hvort Hann vildi ekki gefa ykkur Ingu aftur?“ Og fer hann liörðum orð- um um vantrú þeirra, en presturinn mælist til, að maðurinn sé ■látinn út, og heldur þá læknirinn aftur af honum (prestur varð að gera lækninum samskonar greiða við þetta tækifæri, — svona voru nú embættismennirnir þar i sveit!). Og nú fer Jóhannes að mælast til, að hið viðstadda fólk styðji sig með trú til að vekja liina „sofnuðu" upp frá dauðum, en Mikkel yngri er orðinn reiður og Mikkel eldri sárbænir hann um að hætta þessari firru. Við þetta iægir trúairmóð Jóhannesar og liann býst til að hverfa brott, bug- aður að fullu. Þá er það að barnið, er liann hafði sjálfur kennt að trúa, tekur í hann og biður hann að bregðast sér ekki: hann 124 JORÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.