Jörð - 01.06.1943, Page 38

Jörð - 01.06.1943, Page 38
SAGA SMÁBÝLIS 1920—1940 eftir Hákon Finnsson í Borgum. Formáli eftir Ragnar Ásgeirsson; útg.: Búnaðarfélag íslands; stærð: 138 bls.; fáeinar myndir; prentsm.: Prentverk Odds Björnssonar. T>ÓK ÞESSI er mjög frumleg, og skýrir hún frá frumlegu við- horfi til þeirra verkefna, sem íslenzk kotjörð býr ábúanda kinum. Ég segi „frumlegt viðhorf“, — þegar nánar er aðgætt, sést, áð það er bara hið gamla þjóðlega viðhorf, sem ríkti hér í landinu á dögum afa vorra og amma. En það er einmitt afbrigðafróðlegt að sjá, hvernig hinar „fornu dyggðir“ „taka sig út“ innan um nú- tímahugsunarhátlinn. Að einu leyti verður þó að játa, að höf. er á undan gömlu kynslóðunum — og nútímakynslóðinni raunar lika: hann er svo skyggn á óreynda möguleika og kann svo vel að vinna 'eftir bók og bókfæra sína vinnu. Þar með verður bókin ekki að- eins fróðleg til samanburðar, heldur jafnframt ögrandi áskorun til áveitaæsku vorra daga um að kannast við köllun sína og endur- skápa íslenzka alþýðumenning með lífrænni sameiningu fornra dyggða og nýrrar tækni, sem læra má af erlendum þjóðum. ÐRAR bækur sendar JÖRÐ: Frú yztu nesjum. Vestfirzkir sagnaþættir I. Skráð liefur og safnað Gils Guðmundsson. Útg.: ísafoldarprentsmiðja li.f. — Höf. getur þess í formála, að fleiri slikra þátta sé að vænta frá sinni hendi, verði þessum vel tekið. Þarf varla að efa, að svo verði. Úrvalskvæði Bólu-Hjálmars. Gefið út á vegum Bókaútgáfu Menn- íngarsjóðs og Þjóðvinafélagsins af Jónasi Jónssyni, er og hefur iritað langan formála um æfi og skáldskap B.-Hj.; prentsm.: Ríkis- prentsmiðjan Gutenberg; stærð: 112 bls. — Um gildi kvæðanna og stakanna í kveri þessu þarf ekki að ræða i svo stuttri umsögn sem þessari. J. J. hefur leyst sinn hluta af hendi með mikilli þrýði og er hið stórbrotna „öreiga“-skáld sýnu aðgengilegra ís- lenzkri alþýðu eftir þessa útgáfu. ‘ Anna Karenina II eftir Leo Tolstoy. Skáldsaga, þýdd af Magnúsi Ásgeirssyni. Stærð: 224 bls.; útg. B. M. o. Þ.; prentsm.: R. G. — Si- gilt skáldrit. Þýðingin sem vænta mátti. Dýrasögur eftir Bergstein Kristjánsson. Stærð 59 bls.; útg. og prentsm.: ísafoldarprentsmiðja h.f. — Hollur lestur handa börnum. Sagan af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson. Ævintýri með litmyndum handa smábörnum; útg.: Bókabúð Kron. — Fögur kveðja frá listamanni til yngstu lesendanna. Ævintýri bókstafanna eftir Astrid Vik Skaftfells. Þýð. Marteinn M. Skaftfells. Stærð: 92 bls. i stóru átta blaða broti; prentsm.: Hól- ar h.f. — Ævintýri með fjölda mynda til að vinna hjarta yngstu lesenda fyrir bókstafi og lestur. Útg. hefur árum saman sýnt mik- 132 JÖRÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.