Jörð - 01.06.1943, Side 42

Jörð - 01.06.1943, Side 42
t. d. Guðmundur heitinn Thorsteinsson, er manna bezt skynjaði hennar huldu öfl. Æskuumhverfi Höskuldar mun hafa ráðið nokkru um, að hugur- inn hneigðist að lífi fuglanna, þvi óviða er meira eða fjölbreytt- ara fuglalíf en við Hornafjarðareyjar. Dvöl hans og ferðir með ágætasta málara Dana á þessum sviðum, Jóhannesi Larsen, mun og hafa átt drjúgan þátt í hinum hraða þroskaferli, er listamaður- inn sýndi með fyrstu sýningum sínum. Og jafnan bera teikningar Höskuldar vott þess, að öryggi og tækni J. L. situr í fyrirrúmi. Sýningar Höskuldar hér i Reykjavík á siðastl. ári liafa staðfest þá tilgátu, er ég lét uppi við fyrstu sýningu listamannsins: að liann yrði vor mesti listamaður á sínu sviði. í öndverðu veittist honum erfitt að sameina dýrin landslaginu, — að líkindum sökum þess, að hann iðkaði málverk landslags og fugla aðskilið. Eftir dvölina með .1. Larsen tók hann að teikna og mála fugl- ana í umhverfi þeirra. Dýrin urðu aðalatriðið. Síðan hefur það verið svo í beztu myndum hans. Æðarfugliun hefur orðið uppáhaldsviðfangsefni hans og blæbrigði hinna lygnu voga með hólma, hreiður, hvönn og mjaðurt. Fyrir þá, sein hugsa lífrænt, eru málverk og teikningar Höskuldar það bezta, sem gert hefur verið á þessu sviði. Og sem betur fer, hefur andi liinnar steinköldu efnishyggju eigi ennþá yfirbugað íslend- inga eða gert þá rangeygða með vélrænum, „moderne“ auglýsinga- stefnum, er blossa upp á stríðstímum eins og Jass-skröltið. Á síðari árum hefur Höskuldur orðið frjálsari í meðferð lita. Hinn guli blær, er einkenndi málverk hans á fyrstu sýningunum, er horfinn; bjartir og tærir litir og litasambönd hafa nú yfirhönd- ina. Þó hygg ég, að listamaðurinn eigi eftir að ná meiri þroska og öryggi i meðferð hinna björtu lita. Kennari við listaháskóla í Kaupmannahöfn sagði eitt sinn við mig: „Teikningin er beinagrind málverksins; málverk án teikning- ai er eins og mannslíkami með hrjósk í stað beina.“ Styrkleiki Höskuldar Björnssonar hefur ávallt legið í teikningunni. Ég vænti meiri þroska af honum í málverkinu, því að undistaðan er traust. MYNDIRNAR á næstu síðu eru nýjar af nálinni — gerðar í vetur, er leið. Hinar myndirnar eru af málverkum, sem sýnd voru á yfirlitssýningunni (sbr. bls. 133—135) teknar af merkjadeild bandaríska hersins hér (U.S. Army Signal Corps) og léðar JÖRÐ til notkunar af upplýs- ingadcild bandarísku sendisveitarinnar. Kunnum vér henni beztu þakkir fyrir. 136 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.