Jörð - 01.06.1943, Page 53
urnar voru frá konunglegum hirðbakara, Rubow, og voru
smérkökur lians einkum rómaðar — og er satt að segja
raun fyrir menn, er þær smérkökur liafa etið, að leggja
sér til munns smérköku-eftirlíkingarnar liér í Reykjavík
(„varið yður á eftirlíkingum”!)! — Dyrnar liinum megin
úr portinu liggja inn í svonefnda „vagtstofu“. Þangað
var látinn allur póstur og fór þaðan margur landinn fagn-
andi, en líka margur vonsvikinn. í „vagtstofunni“ vár
Madam Frederiksen. Frederiksen „púrtnari“. Vinnumaffur.
naeturvprðurinn, eini raunverulegi dyravörður Garðsins.
^túdentarnir áttu að vera komnir beim um miðnætti,
en stundum vildi verða misbrestur á því, og kom
það sér þá, að næturvörðurinn var maður viðsýnn og um-
úurðarlyndur.
Það var liann einnig, æðsti jnaður Garðsins, Garðpró-
fasturinn", — þ.e. sá Garðprófastur, sem núlifandi Garð-
stúdentar áttu flestir við að að búa, Júlíus Lassen lög-
fi’æðiprófessor. Hann var lítillátur og ljúfur i viðmóti,
svo að af bar, en jafnframt einn af mestu persónuleik-
um Ivaupmannabafnai-liáskóla. Hann var trúmaður mikill
Jörð 147