Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 55

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 55
lætti — eða þeir vöktu af hjartveiki fram eftir nótturn — vegna þess að þeir liöfðu skemmt í sér lijartataug- arnar með næturvökum og kaffídrykkju og reykingum. Þröngur fjárhagur var sameiginlegt böl þeirra allra, þó að vísu misjafnlega, þvi að misjafnlega liéldu þeír á, eins og gerist, og sumir fengu lítilsháttar styrk heim- an að, en aðrir engan. Um skuldir létu sumir í meðal- lagi skilvíst, en aðrir voru skilamenn eftir því sem efni leyfðu. Garðvistin náði yfir fjögurra ára timabil. Hún var ekki aðeins ókejTpis, heldur fylgdi lienni mánaðarleg fjárfúlga, er nægði fjTÍr fæði og klæði og öðrum nauðsynjum og jafnvel ríflega það, ef liyggilega var á lialdið. En ekki var allt af hyggilega á lialdið. Það sést m. a. af eftirfarandi smádæmi: Garðstúdent nokkur íslenzkur átti i upphafi mánaðar engan eyri afgangs, er liann hafði innt af hendi nauðsynlegar greiðslur af skuldum sínum. Þá voru hon- um sendar 10 krónur að heiman, er nú mundu jafngilda nærri þvi 100 krónum. Varð honum þá gengið fram hjá búðarglugga með ljósmyndaalbúmi, sem honum þótti ó- vanalega svipfagurt. Nú vildi svo til, að hann átti þó nokk- Uð af Ijósmvndum, sem hann hélt mjög upp á, en albúm lítið og Ijótt. Hann keypti því albúmið og kostaði það 9 krónur. „Úr þvi ég lét mér hvergi bregða, þó að ég ætti engan ejTri i mánaðarbyrjun," sagði hann við félaga sína, ,,þá verð ég varla mikið banginn, þegar ég á krónu i vas- anum og lief þetta forlátaalbúm undir myndirnar mínar!“ 'V7ÉR skulum nú athuga íslenzlca Garðstúdenta eins til- * tekins fjögurra ára tímabils.* Hinn elzti þeirra hafði lesið eittlivað fyrstu árin, trú- lofast danskri stúlku og var nú orðinn þreyttur á hvoru tveggja. Náminu lauk liann aldrei. Hann drakk ekki, en las blöð og ræddi stjórnmál, islenzk og dönsk og Sam- bandsmálið auðvitað. Þegar liann fór af Garðinum, gerð- * Sbr. þó umsögnina aS þessu lútandi í formálanum. Jörð 149 io
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.