Jörð - 01.06.1943, Page 59

Jörð - 01.06.1943, Page 59
ann'og aukanám á eigin spýlur, og varð doktor. Allt aí hafði liann peninga aflögu til að lána vinum sínum og liafði þó ekki af öðru að miðla en Garðstyrkiniim. Vin- iruir voru raunar ekki margir, en allir unnu honum þess sannmælis, að sjaldan léti hann dag líða án þess að lesa mikið. Níundi kom til Hafnar með miklu áliti á sér fyrir náms- hæfileika,' dugnað, reglusemi og og' fyrirmennsku. Það álit höfðu aðrir á honum og sjálfur liafði liann haft það manna mest, en mun hafa verið tekinn að hila í lífsreglum sín- um um þær mundir, sem liann varð stúdent. Á GarðinUrh sherti hann varla við námsbók, en drakk mikið og vai; svo að segja á stöðugu kvennafari. Auk þess las hanh töluvert af skáldskap og orkli mikið. í félagsmálum ís- lenzkra stúdenta tók hann mikinn þátt sem bandamaður Sjöunda. Heiláa hans og sjálfstraust fóru þverrandi é Garðinum, en þó tók hann próf seint og síðarmeir, en missti heilsuna að fullu og öllu fáum árum síðar og dó. Tíundi gerðist fullkominn „róni“ í háttum sínum, missti heilsuna og dó. ;i Ellefti stundaði ekki háskólann, en las fagurfræði og skáldskap og náði töluverðum árangri á því sviði. Auk þess komst liann í sæmilega launaða kontórstöðu, kvænt- ist og hefur yfirleitt farnazt vel. í framkomu var liann snyrtimenni. Flestir voru íslenzkir Garðstúdentar lijálpr samir í hezta lagi, en hjálpsemi Ellefta má marka af því, nð heilan vetur tók hann daglega fulla stóra ferðatösku nf brenni þvi, er honum var ætlað til að kynda ofn sinní °g har það kílómeter vegar til fátækrar fjölskyldu, sem honum var vel við. Tólfti kom drykkjumaður og skákl úr Menntaskólan- hm og orkli töluvert fyrstu missirin, sem hann var í Höfn. Nám stundaði hann ekkert fyrstu tvö árin, en fór svo í Verzlunarliáskólann, lauk þar prófi og kom sér upp góðri atvinnu. Hann kvæntist snemma danskri konu, er hjálpaði honum til að standa við háttaskipti sín. Dó á •niðaldri. — Eftir fyrsta missirið liafði Tólfti drukkið Jörð . 153
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.