Jörð - 01.06.1943, Side 62

Jörð - 01.06.1943, Side 62
í almennum samkomum þar, enda lét liann lítt á sér hera í félagsskap íslenzkra stúdenta. Er Garðbúar settu nokk- urs konar hafnbann á Pallesen kaupmann, er síðar verður lítið eitt nánar nefndur, hafði hann þau samtök að engu. Hrukku daglega á honum hliðsendar örvar baunskra horn- augna, en hann tók því með aðdáanlegri, frónskri einstak- lingshyggju. Og úr lierbergi lians gullu oft glaðværir hlátr- ar og stórir, er vinir hans, aðallega utan Garðs — og svo Fimmtándi — heimsóttu hann. Fjórtándi stundaði nám sitt af lcappi, en fór heim án embættisprófs. Er nú valdamik- ill embættismaður og kvæntur vel ættaðri konu. Fimmtándi var mjög náinn vinur Fjórtánda, en ekki voru þeir likir um allt. Var Fimmtándi félagslyndur, glaðvær og hafði allmikinn kunningsskap við danska stúdenta og gerði sér meira far um það en nokkur annar, sem hér er nefnd- ur, að læra af Dönum það, er betur má fara. Hann tók próf og er nú mikils háttar horgari á Fróni. Kvæntur. Sextándi var gamalkunnugur að dugnaði við nám (og hvaðeina), er hann kom á Garð, en ekki þvarr orðstír lians í Höfn, enda var hann maður traustlegur sýnum sem hjarg, — segulbjarg minnti hann þó ekki á, að því er á- troðninginn snertir. Hann lauk námi með ágætum, kvænt- ist fagurri konu og gerðist embættismaður svo mikils met- inn, að ekki þykir ráðum ráðið á sviðum, er snerta fræði hans, nema liann eigi í þvi nokkurn þátt. Sautjándi stundaði vináttu Bakkusar með stakri reglu- semi, en engu miður liinar voðfelldu meyjar og fór að livorugu dult, hvort heldur var innan Garðs eða utan. Sautjándi var skýrleiksmaður og varð embættismaður á Fróni og kvæntist. Átjándi hafði sig lítið frammi, en þó var ekki talið, að hann legði neina áherzlu á stundun námsins, á meðan hann var á Garði. Hann fluttist heim, áður en Garðstyrkur hans var á enda, og liér hefur honum orðið allt til tírs og tíma. Er nú mikils virtur embættismaður. Útkoman af þessari upptalningu verður sem næst þessi: Sex af átján höfðu tilætlað gagn af Garðvist sinni. Garð- 156 J'ÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.