Jörð - 01.06.1943, Síða 66

Jörð - 01.06.1943, Síða 66
kollarnir engu síður notaðir af stúdentunum til að hnota- bítast innbyrðis og æfa með því fyndni sína, þó að hitt væri haft ofan á. Samfélag Garðstúdenta á sér að sumu leyti sjálfstjórn. Forustumaður þeirra og fulltrúi gagnvart prófasti og út á við er nefndur „klukkari“ (hringjari). Þykir það mikil virðingarstaða. „Klukkarinn“ situr daglega á tali við pró- fast. „Klukkari“ og aðrir trúnaðamenn Garðbúa eru kosn- ir til missiris í senn, en endurkjör kemur stöku sinnum fyrir. Trúnaðarmenn voru þessir, auk „klukkara“: for- maður kaupfélagsius, formaður blaðafélagsins, „kalla“- éftirlitsmaður, útvegunarmaður aðgöngumiða (að leikliús- uin og hljómleikum). T—\RJÚ félög voru starfandi á Garðinum að þeim mark- miðum, að O hafa vald á trúnaðarstöðunum og * 2) skemmta meðlimum sínum með samsætum. Tvö af þess- um' félögum (er hæði voru gömul, en hið þriðja var ungt) höfðu auk þess það á hendi að sjá um, að meðlimirnir væru árrisulir. Ulan við þessi félög var um það bil þriðji liluti allra stúdentanna. Gömlu „vekjarafélögin“ hétu „Gamle“ og „Pip“, en nýja félagið skulum vér kalla „Mími“. Á umræddu tímabili var meiri liluti íslenzku stúdentanna í „Mími“ og mun Fimmti liafa staðið fyrir því; einstaka var i „Pip“ eða „Gainla“ og fáeinir utan við félögin. Nú skal lítillega lýst fundi og mannvali í „Mími“ og skýrt frá tvennum kosningum. í „Mími“ var mannval um þær mundir, sem Sjötti, Sjö- undi, Áttundi og Níundi komu á Garðinn og gengu þeir allir tafarlaust í félagið. Yar þá „rússa“-fagnaður og sátu menn umhverfis langt borð, hlaðið drykkjarföngum, i koll sér tjörubornu hármeðali, væri hárbursti eða tannbursti, og 2) hvort yfirhöfn sú, er „úlster“ nefnist, væri yfirfrakki eSa ein- göngu „úlster“. Var gerS tilraun með, hve lengi væri unnt að halda lionum við efnið, og mun sanni næst, að það yrði aldrei fullreynt, því eklci hopaði hann af hólminum, á meðan nokkur gaf sig fram til varnar hinum ranga málstað! 1C0 JÖRU
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.