Jörð - 01.06.1943, Síða 68

Jörð - 01.06.1943, Síða 68
Fimmta sem formanni blaðafélagsins og náði i einu orði sagt öllum embættunum á sitt vald. Til þess að fagna þessum úrslitum á hæfilegan liátt, hélt „Mímir“ sam- sæti á Café de la Reine, sem fyrr liefur aðeins nefnt verið. Þar var drukkið nokkuð fast (þó ekki svo, að á göngulagi manna sæi) og fluttar slikar ræður sem ung- um mönnum hæfir eftir þvílíkan sigur. En á leiðinni heim, um lágnættið, gengu allir í halarófu með Jensen í broddi fylkingar, en Hansen síðastan (hann var algáður og foringi og gott, að liann liefði yfirlit yfir liðið!). Sungu menn fyrst „Vita noslra brevis est“ („æfi vor er stutt“ — grunntónninn í drykkjusöngvum stúdenta — sbr. t. d. Gluntarne eftir sænska méistarann Wennerberg), en tóku svo til að blístra lagið og gekk á því alla leið heim — liálfan „Kaupmangarann“, á að gizka kílómeter vegar. Jensen réð ferðinni og lét ganga kringum alla ljóslcera- stólpa, sem á veginum urðu. Bar þá einu sinni að lög- regluþjón, er horfði mjög gagnrýnandi augum á þetta háttalag, en Jensen liefur víst verið augafullur, þó að hann að öðru leyti væri ekki nema góðglaður, því að hann sá vist ekki mun á stólpa réttvísinnar og hinum stólpunum og lét líka ganga i kringum hann og varð öll- um gott af, sem marka má af því, að svipur lögreglu- þjónsins varð mun mannúðlegri á eftir. Það er eftirtektarvert dæmi um eðli mannlegs sálar- lífs, að Hansen fjarlægðist „Mímis“-menn og „Mímis“- hugsunarhátt og -atferli á þvi missiri, sem hann gegndi klukkarastöðunni, lagði meira lag sitt við fyrrverandi andstæðinga en stuðningsmenn og gerðist nokkuð yfir- lætislegur í viðmóti. En það sem auðkenndi „Mími“ var hugsjónartrú, en hin félögin höfðu á sér harðvítugri blæ heimshyggju og lítilsvirðingar í hugsjónalegum viðhorfum — hið ytra a. m. k. Auk þess var „Mímir“ frjálslyndari. Þess ber þó að gæta í þessu sambandi, að hér talar góð- ur og gildur „Mímis“-maður! „Mimir“ vann nú samt næstu kosningar og kom Olsen að sem „klukkara“. Hann varð fyrir sviþuðum áhrifum 162 JÖRB
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.