Jörð - 01.06.1943, Side 69

Jörð - 01.06.1943, Side 69
og Hansen, nema hvað lítillæti lxans var nokkurn veg- inn samt og áður. Enn vann „Mimir“ einar kosningar — en næst heið hann einhvern hinn eftirminnilegasta og sögulegasta ósigur. Eins og gengur liafði „Mimis“-stjórnin á hinum tiltölu- lega langa valdatíma fyllt syndamæli sinn — a.m.k. að dómi margra, er utan við félagið stóðu. Og „Mímir“ sá sitt óvænna, ef hann ætti að berjast einn síns liðs gegn hinum tveimur, eins og verið hafði. Var þá tekið til bragðs að leita samvinnu við „Gamla“, sem var töluvert fámenn- ari en „Pip“ og þvi ekki talinn jafnsjálfsagður andstæð- ingur. Var þessu vel tekið af „Gamla“ og náðist fullt samkomulag um skipun embætta, enda skyldi „Gamli“ hreppa „klukkara“-emhættið, eða maður úr lionum, er naut almennrar viðurkenningar sem einhver hreinasta og skikkanlegasta sál á öllum Garði. „Gamla“-menn voru niargir í veigum allharðir, eins og Hallvarður í Frið- þjófssögu, og þótti því sumum kynlegt, að „Gamli“ skyldi fella sig við þann mann, sem frambjóðanda sinn til æðstu virðingastöðunnar, — en þegar „verkin tala“ er orðum og jafnvel hugrenningum ofaukið. En þá getur það þó komið fyrir, að í einhverjum afkima sálarinnar leyn- ist óljós uggur .... „Mímir“ gekk vígreifur og sigurviss til kosninganna. Við lcosningar á Garði tíðkaðist sá háttur, að hvert félag eða hver flokkur um sig hafði formælanda, er til- nefndi framhjóðendur fj^rir félagsins eða flolcksins hönd og mælti með þeim. Málsvari „Mímis“ (og ,,Gamla“) við þetta tækifæi-i var gáfaður og geðþekkur maður, Larsen »að nafni“, ekki mjög gamall á Garðinum, en prýðilegur »Mímis“-maður í liugsun og framkomu og liinn liprasti fundamaður. Atkvæði voru greidd með þeim hætti, að gengið var úr lestrarsalnum inn í „músik“-stofuna. Nú stingur Larsen upp á „Gamla“-sakleysingjanum til „klukk- ara“-embættisins og segir nokkur meðmælaorð, en að því kúnu gengur garalegur og frekur „Gamla“-leiðtogi (dreng- Ur góður allt fju-ir það) inn í „músik“-stofuna og „Mímis“- Jörð 163
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.