Jörð - 01.06.1943, Side 70

Jörð - 01.06.1943, Side 70
menn þyrpast inn á hæla honum — en finnst samt fljót- Iega eins og eitthvað tómt í kringum sig og taka að svip- ast um — enda lieyra þeir þá hlátur allóviðfeldinn gjalla við framan úr lestrarsal, en „Gamla“-leiðtoginn meðal þeirra glottir allískyggilega framan í þá. Hann var þá eini maðurinn úr „Gamla“, er greitt hafði atkvæði með sínum eigin frambjóðanda og þó til þess eins að ginna „Mímis“-menn eins og þursa í gildruna. „Mímir“ hafði engan frekari viðbúnað haft annan en bandalagið við „Gamla“ — og nú hafði „Gamli“ gert raunverulegt handa- lag við „Pip“ og fórnað tilfinningum síns saldausasta manns til þess að geta blekkt „Mími“ — því frambjóð- andinn vissi ekki annað en að „allt væri i lagi“ með banda- lagið við „Mími“. Sjálfsagt liefur hann grátið um nótt- ina — ekki yfir þvi að verða af stöðunni, heldur hinu, að vera af félögum sínum metinn sem lirossaketsbiti á hákarlsöngul. Nú urðu „Mímis“-menn bæði sneyptir og ráðalausir og lenti allt í handaskolum lijá þeim. Larsen barðist eins og ljón, en allt kom fyrir ekki — og tók þó út yfir, er þeir menn, sem hann stakk upp á af „Mímis“ hálfu, skoruðust undan þvi að vera í kjöri og það þó að hann tilnefndi einn af öðrum. Yið slíka lítilmennsku og slík- an skort á hollustu, hrast Larsen loks þolinmæðina og gaf hann sig nokkurs konar örvæntingu á vald. Sagði hann félögum sínum til syndanna með fáum en vel völd- um orðum og sagði sig úr „Mími“. Svo liáðuleg þótti öll þessi útreið, að allir „Mímis“-menn, að fjórum undan- skildum, sögðu sig úr félaginu. Af þessum fjórum, sem eftir urðu, voru tveir íslendingar: Fimmti og Sjöundi. Seinna voru þessir fjórir gerðir að heiðursfélögum „Mím- is“ fyrir trú sína og hollustu. Larsen gekk í „Gamla“, til þess að auglýsa mótmæli sín sem mest. Skömmu eftir þenna atburð var haldið almennt „rússa“- gildi á Garðinum. Prófastur sat í öndvegi með hinni ást- úðlegu og virðulegu frú sinni. Etinn var lij artarliryggur sem aðalréttur og hinn nýi klukkari úr „Pip“ flutti ræðu 164 JÖÐÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.