Jörð - 01.06.1943, Page 71

Jörð - 01.06.1943, Page 71
fyrir minni prófastshjónanna, en prófastur svaraði og vék máli sínu jafnframt til „rússanna“, er voru liinir efnileg- ustu menn á að líta. Að máltíð lokinni hvarf prófast- ur hrátt til náða ásamt frú sinni, en stúdentar sungu „Nu er det stille, lian har os forladt, Provsten, den gamle Urostifter“ (nú er allt kyrrt; hann er farinn frá okkur, prófasturinn, sá gamli óróaseggur) o. s. frv. -—■ og þá var auðvitað tekið til óspilltra málanna við „bolluna“ og ótæpt drukkið úr vatnsglösum, sungið og fluttar ræður, m. a. til „rússanna”, en einn af þeirra hálfu svaraði. En er menn gerðust „þéttir“ nokkuð, stóð upp Sjöundi, er annars hafði aldrei liaft sig frammi á almennum Garð- fundum, og byrjaði hann með þvi að hvessa augun á alla í kringum sig með fólskusvip, einn af öðrum, og þó með skjótri svipan, og þögnuðu allir við og störðu á hann. En er menn tóku að brosa og smáhlæja og segja eitt- hvað sin í milli, gall hann við með þrumandi rödd: „Stille!“ (Þögn!). Því var lilýtt, en svo endurtók þetta sig einum tvisvar sinnum, og' menn störðu á liann hissa, fox-vitnir og brosandi, því þeim þótti þetta nýstárlegt og skennntivænlegt. Loks tólc Sjöundi til máls og beindi orð- Um sínum einkum til „rússa“, en einnig eldri utanfélags- manna. Hann minntist hinna einstöku hrakfara, sem „Mímir“ hafði beðið, og hinnar djúpu lægðai', sem hann. væi'i staddur í, en sagði: „Þið, sem munduð kunna þvi vel að láta hefjast sem lengsta leið á risandi öldu, þið skul- uð ganga þegar í „Mími“. Dýpri getur öldulægð eklci orð- ið en sú, sem „Mímir“ er nú staddur í, en þeim nxun hærra vei-ður risið, sem lægðin er dýpri.“ Á meðan Sjö- Undi talaði, ólgaði stundum upp kliður nokkur, en stund- Um lilátur, -— en hann snerist í hvert sinn öndverður við og þx-umaði sitt „Stille!“ og jafnan með sæmilegum avangri. Var hann kominn hér um bil fram á mitt gólf ~~ en horð voru í slceifu —, er hann lauk máli sínu, og glumdi þá við margfalt lófatak og fjöldi þyrptist að hon- um, kunnugir sem ókunnugir, til að taka í hönd honum °g fá liann til að rita nafn sitt í vasabólc hvers eins, en JÖRÐ 165 ii
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.