Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 72

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 72
hann þá nafnskrift þeirra allra á mótí í bók sina, og gerð- ust ýmsir þeirra jafnframt þúbræður hans og kom sér þá, að bann var kominn af Agli Skallagrimssyni! Meðal þeirra, er komu til að taka í hönd honum, var hinn nýi „Gamlingur" Lai-sen og skrifaði Sjöundi umsvifalaust í vasabók lians „Göfugur — svikari“, en sagði ekki neitt. Larsen las, sagði ekkert, hneygði sig — eins og hann beygði sig fyrir úrskurði — qg fór. „Mími“ bættust þeg- ar nýir og prýðilegir kraftar, en þó liðu ein þrjú missiri, áður en liann sigraði aftur sína gömlu andstæðinga við kosningar. Eins og fyrr segir, var jafnan allmikill hluti Garðbúa utan félaganna. Um atkvæði þeirra börðust félögin við kosningarnar og fyrir kom, að þeir héldu nokkurn veg- inn hópinn. Var þá sigurinn vís þeim flokki, er þeir studdu. Ekki má skilja við þetta mál án þess að minnast á lít- inn lióp Garðbúa, er skoðuðu sig — á tímabili a.m.k. — sem nokkurs konar samfélagsheild, án tillits til félag- anna. Það voru íbúar efstu hæðarinnar í nýja húsinu, sem áður hefur verið drepið á. Þar fær enginn lierbergi fyrr en á síðasta árinu eða síðasta missirinu, sem liann er á Garði. Sú hæð var kölluð „Admiralitet", en það orð merkir á Islenzku sjóherstjórn eða aðsetur hennar. Þeir, sem í „Admiralitetinu“ búa, lcjósa sér formann, er þeir nefna „stóraðmírál“. Þeir áttu oft útistöður við aðra Garðhúa, og var aðalvopnið slanga, sem notuð var til þess að dæla vatni á óvinina. Einhverju sinni hafði ríkt kyrrð og spekt á Garði árum saman. Leiddist þeim á „Admiralitetinu“ friður sá hinn mikli og festu með sér þann ásetning að rjúfa hann. Hófu þeir ófriðinn með því að fara ránsferð um Garð og taka eldhúsgögn félaga sinna, en þeir, sem fyrir því urðu, voru svo miklir skap- stillingarmenn, að þetta nægði ekki til að hleypa þeim upp. Þá tóku tveir hinir herskáustu slönguna og dældu vatni inn í lierbergi guðsfræðings eins, sem sat við lestur, en hann reiddist og safnaði liði til áhlaups á „Admiralitetið“. Réðust árásarmenn upp í stigann með bareflum, en hinir 166 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.