Jörð - 01.06.1943, Side 73

Jörð - 01.06.1943, Side 73
■vörðust með vatni, sem raunar kom ekki að fullum not- um, því óvinfrnir voru i olíufötum. Af Islendingum tók enginn þátt í þessari orustu, nema Fimmtándi. Hann bjó þá á „Admiralitetinu“ og rómuðu bæði samlierjar og óvinir hetjulega framgöngu hans. Viðureignin stóö frá því kl. 8 um kvöldið allt til miðnættis, en þá þóttust! >»aðmírálarnir“ sjá sitt óvænna, liörfuðu inn i lierhergi sín og læstu að sér. Ögruðu þá óvinirnir stóraðmíráln- um, þangað til hann kom út, en hann fékk þær viðtök- ur, að tveir héldu honunr og sá þriðju hellti yfir hanm úr valnsfötu. Nokkur verksummerki sáust morguninn eft- ir, og voru mestu kapparnir úr hardaganum kvaddir á lund Garðprófasts. Þetta var síðan kölluð sjóorustan mikla. Að síðustu skal segja frá einu atviki enn, er var nokk- uð einstakt og’ þó gott dæmi um, livað Garðlífið gat borið 1 skauti sínu. Svo er mál með vexti, að „Lindin“, þ.e.a.s. stóra linditréð í miðjum garðinum, á afmæli, að því er talið er, á tilteknum vordegi, og er þá mikill veizlufagn- aður og hyrjar með því, að festur er á hana kven- hanzki, úttroðinn, sem allir taka í um leið og' þeir koma fyrst út á þeim degi. Er síðan lialdið kaffisamsæti úti. 1 garðinum, þegar veður leyfir, og stundum dansað úti, er kvöldar, en stundum er dansað inni. Nú var það eitt vor, að kóngurinn sjálfur kom til Lindarafmælisins og lágu til þess atvik, er í sjálfu sér voru söguleg, og einnig leiddi það til skemmtilegra smáatvika, og' skal nú greina frá þessu. Svo har til, að haldið var liátíðlegt 350 ára afmæli sjóðs- uis, sem Garðurinn byggist á (Kommunitetet), og var það Iveiniur dögum fyrr en Lindarafmælið. Var þá haldiir kvöldveizla mikil á lestrarsalnum og voru þar ýms stór- Aienni fyrir háskólans hönd, og kóngurinn kom, en hann er sjálfsögðu stúdent. Var þá, og að sjálfsögðu, mælt fyrir Unnni konungs, og það meira að segja tvisvar, því íslend- uigar kusu til þess Fimmtánda að ávarpa liann sérstaklega sinni hálfu. Svaraði konungur ræðu Fimmtánda og Var orðinn reifur vel og beindi fvrst orðum sinum per- JÖRÐ 167 II*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.