Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 74

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 74
sónulega að honum, svo a'ð hann varð að standa aftur upp og leysa úr spurningum konungs viðvíkandi lionum sjálfum. Eftir það ræddi hinn góði stúdent, kóngurinn, sambandsmál Islendinga og Dana almennt og þó gaman- samlega og sagði, að nú mundu raunhæfari viðhorf en lagabókstafir tryggja samband þjóðanna, því nú rnundu íslendingar taka að leggja------fyrir svo mikinn áburð, að Danir mættu góðs af njóta við ræktun þeirra heiða, sem enn væru óunnar. Hafði hinn góði stúdent, kóng- urinn, fyrirhugaða fossavirkjun Islendinga í liuga, en notaði hins vegar þau orð, er lielzt mættu gleðskap valda. t>ví allir viðstaddir voru góðglaðir af Garð-„bolIunni“ og kóngurinn var nógu mikill lcóngur til að vera viðstaddur. Svo rann upp afmælisdagur Lindarinnar og kom mönn- um þá liálfgert á óvart, að kóngurinn lcom í eigin konung- legu tign til að óska Lindinni til hamingju og efna loforð, er hann gaf í veizlunni góðu, en þá sagðist liann ætla að feta í fótspor sumra fyrirrennara sinna og gera eitt- hvað fyrir Garðstúdenta eftirleiðis — sem sé að gefa þeim smáupphæð til gleðskapar á hverju Lindarafmæli. Festi nú konungur lokað umslag á liandlegg Lindarinn- ar, en Garðbúar liorfðu á, þögulir af lotningu og liöfðu í vetfangi gleymt öllu, er þeir liöfðu séð af lesmáli og myndum í Klods-Hans og Blæksprutten um gjafmildi kon- ungs. Svo kvaddi kóngur og var „ldukkarinn“ þá ekki seinn á sér að opna umslagið og tók út tvo liundrað krónu seðla. Eittlivað þótti ldukkarinn kindarlegur á svip- inn, fyrst á meðan hann var að fitla við seðlana, og sló snöggvast á djúpri þögn. Þá stakk einhver léttlyndur ná- ungi upp á því, að sírnað yrði eftir smurðu hrauði úr næsta matsöluhúsi, og var gerður að því góður rómur og tók nú aftur að færast yfir liinn rösldegi Garðbragur. Fengust þannig þrjár brauðsneiðar á mann. Var svo i snatri samþylckt, að kaupfélagið skyldi leggja til vindla, en læknisfræðistúdentarnir liöfðu komið sér saman um að bjóðast til að útvega brennivin. Var þvi auðvitað tek- ið með fögnuði. Og hurfu þeir þá allir með tölu og sáust 168 JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.