Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 76

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 76
Og það er von okkar, að l'rásögn okkar leiði til þess, að menn reyni að gera sér grein fj’rir þeim orsökum, er drógu til þeirra mistaka, sem hér hefur lýst verið, svo að hægt verði að varast svipuð víti á ókomnum tímum. Vafalaust er ófarnaður sá, sem átt hefur sér stað, runn- inn af fleiri en einni rót. En færri mundu skiphrotin liafa orðið, ef stúdentarnir hefðu lilolið fullkomnara og raunliæfara uppeldi en oft og tíðum var um að ræða i skóla liér á landi. Einkum hefði verið vel til fall- ið, að húa þá sérstaklega undir þann vanda að dvelja árum saman i framandi landi með þjóð, er hefur menn- ingu að ýmsu leyti ólíka vorri. Einnig liitt, að reyna að húa þannig um hnútana í hvert einstakt skipti, að ytra væri tiltekinn ráðsettur maður, með hæfilega aðstöðu, heinlínis til þess ráðinn, með einum eða öðrum hætti, að veila „rússanum“ viðtöku og hvers kyns fyrirgreiðslu og sjá um það, að hann kæmist þegar i réttan og heppi- iegan farveg, en lenti ekki utan vega i fyrstu hyrjun, til þess svo að lenda jafnskjótt í einhverjum villuskorning- um, sein erfitt er að hafa sig nokkurn tíma upp úr. Það iná kynnast ýmsu skemmtilegu og drengilegu og mcira að segja fögru í slíkum skorningum, en þeir leiða þó að jafnaði í áttina frá takmarkinu. Nú taka íslenzkir stúdentar að dreifast um ýmis lönd iEvrópu og Ameríku. Skólar og aðrir aðiljar verða að gera það, sem i þeirra valdi stendur, til þess, að á meðal þeirra námsmanna verði sem fæstir, er bregðast vonum vandamanna sinna og æskuhugsjónum sjálfra sín. GÖMUL VÍSA. Aftangeislar gylla hlíð, gengur sól til viðar. Sumarnóttin, sœl og blíS, sorg og ]irautir friðar. 170 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.