Jörð - 01.06.1943, Page 79

Jörð - 01.06.1943, Page 79
en mig bar að eyri vestan megin, langt framar. Upp i ejn-ina klóraði ég mig, og alltaf mun ég liafa liaft fulla meðvitund, og ég vissi svo sem, livað var að gerast. Þegar ég var kominn upp í eyrina, fékk ég strax stað- ið á fótum og hafði fulla gát á því að fara mér ekki að frekari voða. Ég átti verst með, hve illa ég naut augna, vegna jökulvatnsins, sem rann úr hárinu á mér, en það lagaðist brátt. Ég sá, að mig hafði borið yfir og undr- aðist það. Þegar ég fór að litast um á þessari litlu svörtu eyju, þá sá ég fram undan hreiðan ál, grunnan en sýni- lega hlautan, eins og við Skaftfellingar köllum það. Og undir öldunni vestan megin stóð Skjóni minn og beið. Mér var hrollkalt og tók fyrir að ganga um eyrina mér til liita. Þegar ég var dálítið búinn að jafna mig, þá fór ég að hugsa um að reyna að vaða í áttina til Skjóna. En við tilraun til þess var ég aftur liætt kominn, og komst þó til sama lands, án þess að verða rekald. Kveldið nálg- aðist og kalsaliryðjur gerðu það grett með köflum. Þarna gekk ég nú um og harði mér til hita, nálægt klukkustund og beið þess, er verða vildi. Allt í einu sé ég til mannaferða austur á Sandi á syðri veginum, og því ekki á þeirri leið að koma mér til hjálpar. En er þeir koma að vatninu, sé ég að þeim gengur illa að komast yfir og þeir taka að kljúfa ála í áttina til min. Og þá er þeir koma að meginálnum, fara þeir talsvert upp með lionum og færast við það svo nær, að mér þykir líklegt, að þeir geti séð mig; fer þvi úr kápu og veifa líxeð henni. Þeir kljúfa álinn og halda síðan beint vestur yfir þá, er eftir voru, og er sýnilegt, að þeir taka ekki eftir mér. Þykir mér nú horfa fremur dauflega og fer í kápuna aftur, því mér veitti sannarlega ekki af að tjalda því, sem til var, ef ég átti að hýrast þarna yfir nóttina. En þegar fólkið er komið yfir vatnið, þá sé ég allt í einu, að karlmaður ríður i áttina til Skjóna míns, og þótti þá betur. Hann fer alla leið til hestsins og tekur liann, en ftemur þá staðar. Eftir litla stund sé ég svo, að hanri kem- ur með Skjóna í taumi og stefnir til mín. Var þetta Loft- jörð 173
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.