Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 80

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 80
ur póstur og var hann kærkominn gestur til svörtu eyj- arinnar. Hann sá Skjóna ekki fyrr en liann var kominn alveg yfir vatnið. Þá taldi hann víst, að maður hefði farið í vatnið, en fór þá fyrst að litast um, er hann var búinn að ná í hestinn, og' sá mig þá. Komst ég nú brátt i hóp- inn, og voru þarna með pósti tveir karlmenn og ein kona. Lánaði hún mér sjalklút, sem ég batt um liöfuðið, þvi húfuna tók Sandvatnið og hefur ekki skilað lienni, enda gat það varla minna verið, sem það fengi fyrir það að skila mér upp í eyrina. Póstur og þeir, sem með lionum voru, höfðu koffortahesta og aðra baggahesta, sem ekki máttu fara liart. Og með því að mér var ekki hlýtt, en svo hress, að ég var fær i flestan sjó á Skjóna, þá varð það að ráði, að ég færi á undan hópnum. Sló ég þá undir nára og þurfti vist ekki mikils með til þess, að Skjóni kæmist á liarða stökk, því hann var ólatur og léttur. Reið ég svo nokkurn veginn í einum spretti alla leið. út að Vík. Hátlaði ég þar samslundis og fékk að því búnu lieit- an mat. Þegar því var lokið að horða, þá setti að mér nokkurn skjálfta og þótti það að vonum, og þó ills viti. En skjálftinn leið fljött frá og ég sofnaði. Svaf fram á dag og var þá hress og ferðafær. En svo mikla bölvun hafði ég af jökulvatns-óþverra'num, sem hafði komizt of- an í lungun, að ég býst við, að ég hafi gohlið þess í aldar- fjórðunginn, sem þá fór í hönd. Svo fór um sjóferð þá. En sagan er ekki öll sögð. IOFTUR Ólafsson póstur á Hörgslandi var mikill ^ ferðamaður og öruggur póstur. Ilann fylgdi áætlun af nákvæmni liins skyldurækna manns. Þenna morgun lagði hann sncmma af slað úr Álftaveri, eins og liann var vanur, og hefði að sjálfsögðu verið kominn út yfir Sand, þá er ég kom að Sandvatninu, ef ekkert hefði orðið til tafar. En hann tafðist. Þegar hann kom út í Dvralækjar- sker, þá var einn hesturinn orðinn veikur. En Loftur var ekki dýralæknir, þótt hann færi vel með hesta sina. Þarna var hann nú, ásamt ferðafólkinu, að stumra yfir 174 JÖRD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.