Jörð - 01.06.1943, Page 84

Jörð - 01.06.1943, Page 84
inn og athugull á sjó og landi. Hann tekur hestinum hlóð. Þessi hrossalækning nægir til þess, að Loftur sér sér fært að hanga í áætlun. Hvers vegna hafði ég orðið að fara suður með vatn- inu? Það var ófært á Tunguveginum. Hvers vegna fer Loftur upp með Sandvatninu. Það var ófært á Verveg- inum. Hvers vegna sá hann ekki mig, en sá liestinn minn, sem var þó talsvert fjær? Ég var i dökkleitum fötum, en hesturinn var ljósleitur. Hvers vegna var Skjóni ekki kominn upp ölduna og út yfir Sand, þá er póstur kom? Vegna þess að Skjóni var milli vega. Það varð líka til þess, að ég þurfti ekki að rölta klyfjaganginn, gegndrepa, mér til óbóta, fram á nótt. Já, hvers vegna, hvers vegna?! Hver gerði þessa áætlun? Hver annaðist þessar slysa- varnir? Atvikin, segja menn. En liver stjórnar þeim? Og livað eru þau? Hér rekur iiver spurningin aðra. En fátt um svör. Eða hafið þið tök á svara? JÚNÍ-NÓTT. Litskrúð tanga lýsir rótt. Ljóð i fangbrögð vors er sókt. Gjálp við dranga hjalar hljótt. Heiðarvanga döggvar nótt. Gjálp við dranga hjalar hljótt. Hljótt er angur daggar frjótt. Blik við tanga hrosir rótt, ber í fangi rauða nótt. ÓTTU-SÖNGUR. Gjálp við dranga lieilsar hljóð, heiðarvanga daggarglóð. Lynghlíð angar ótturjóð. Yndi fangar niorgunljóð. Lynginór angar æskunýr. Úthlíð fangi að sólu snýr. Glóir tangi gleðihýr. Geisla á vanga ævintýr. Sigurjón Friðjónsson. 178 JÖBD
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.