Jörð - 01.06.1943, Síða 91

Jörð - 01.06.1943, Síða 91
hver „batt“ þá utan þeirra eiginn vilji? Er þá annað líklegra en að þeir telji sig aftur „bundna“ hvenær, sem þess yrði óskað á ný — i Moskva? — Kommúnistar bera sjálfum sér vitni með þvi, hve létt þeim veitist að tala um „liúsbændur“. 13 ITSTJÓRI JARÐAR hefur fulla ótrú á því að reyna að reka * illt út með illu. Hann hefur ótrú á því, að hver reyni að krafsa sem allramest til sjálfs sín án tillits til annars og annara — hvort heldur sem krafsendur eru „burgeisar“ eða verklýðssamtök. Hann trúir á skyldu og hæfileika mannsins til að taka félagsleg tillit og sýna sanngirni. Hann trúir á skyldu og máttuleika þess að gera þjóðfélagið að réttarríki með óhlutdrægan úrskurðaraðila — í stað þess, að nú er það nánast vé fyrir varga eina. Ritstj. hefur fulla ótrú á afleiðingum þess að spilla vinnuhollustu og þegn- skap þeirra, sem starfa fyrir kaup, og álítur það heilaga eðlis- skyldu gagnvart þjóðfélaginu, sjálfum sér og lífinu yfirleitt, að vinna hvert verk af trúmennsku. Ritstj. álítur, að það sé í eðli sínu þjóðfélagsleg skylda, að hafa á hendi fullt starf fyrir það kaup, sem þjóðfélagið er fært um að greiða, og að það verði að vera ekki einungis „samningsmál aðila“, heldur og, þegar svo ber undir, úrskurðarmál ríkisvaldsins, hvað sanngjarnt sé og fært í þeim efnum. Og ritstjóri JARÐAR álítur, að sé allt þetta í lagi, þurfi enginn að ætla, að á löngu líði, áður en það í hugsjónum Kommún- ismans, sem í samræmi er við eðli lífsins, verði komið í almenna framkvæmd, — en hefur hinsvegar enga von um þann árangur eftir aðferðum mannspillingarinnar, sem Kommúnistar utan Rúss- lands treysta svo mjög á. Ritstjóri JARÐAR álítur, að ríkinu beri — í sambandi við framanskráð — skylda til að ábyrgjast hverjum þegni fulla atvinnu og þau kjör, að stundi Iiann heiðarlega vinnu á heiðarlegan hátt, þá beri hann a.m.k. úr býtum það, er til þarf, að hann geti lifað heilsusamlegu lífi (með fjölskyldu sinni) og komið börnum sínurn til þeirra mennta, sem hæfileikar þeirra segja til um. Ef vér íslendingar gerum þjó'ðfélag vort að stjórnskipulegu réttar- riki, þó að til bóta standi í ýmsum atriðum, þá skal það ásannast, að allt þetta kemur fyrr en varir. Og þjóðfélagið mun megna að standa undir þvi, er allir starfa af þegnskap og hollustu. K r i s t- •nni þjóð er þetta engin ofætlun. Þess vegna: Þjóð- kollir menn! Verið kristnir — og látið þjóðfélagið sem slíkt styðja af alefli kristindóm í landinu. — Að svo mæltu vil ég hér með þakka hr. Haraldi Guðnasyni hjartanlega fyrir að hafa með bréfi sínu vakið mig til athugunar á þvi að lýsa yfir i JÖRÐ margra ára pólitiskri trúarjátningu minni. JÖBÐ Bjöm O. Björnsson. 185
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.