Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 93

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 93
Þjóðlegir verklýðsleiðtogar erlendis um þjóðhollustu kommúnista SÆNSKU verklýðshreyfingunni hefur allt af veri'ð það ljóst, að hin sænska deild alþjóðasambands Koinmúnista er ekkert annað en verkfæri utanríkismálaráðuneytisins rússneska til þess að efla áhrif sín utan landamæra Rússlands. Þessi skoðun er jafn-rétt í dag og hún var fyrir tuttugu árum.“ (Úr nýlegri ritstjórnargrein í sænska Social-demokraten; sbr. Alþbl. 14.-5.-’43). I tilefni af fregninni um afnám Alþjóðsambands Kommúnista segir fyrrverandi forseti verkamannaráðsins brezka: „Sú stað- reynd, að Alþjóðasamband Kommúnista hefur verið leyst upp, án þess að spyrja deildirnar í hinum löndum ráða eða leita álits þeirra, sýnir bezt, að Kommúnistaflokkarnir um viða veröld eru i vasa Rússa.“ (Reuter-fréttastofan, sbr. Mbl. 23.-5.-’43). Gletta T SEPTEMBER-HEFTI „Helgafells“ í fyrra birtist grein eftir hr. Helga Hjörvar, sem nefndist „Eru Passiusálmarnir ortir á liol- lenzku?” Hafði margur gaman af að lesa greinina vegna þeirrar nautn- ar höf. af því að skrifa hana, sem ljómaði þar af hverri línu. Það var bara í stíl við framsetninguna og gerði því ekki ,„minnstu baun“, þegar innihald þessara flugelda ánægjunnar var prófað af dómbærum mönnum í síðasta „Helgafells“-hefti og reyndist að vera nálægt núlli. — 30. Nlaj sl. birtist svo grein eftir sama höf- und í Alþýðublaðinu undir yfirskriftinni „Bandarikjaherinn og út- varpið“ og njóta þar öll þessi höfundareinkenni sin til fullnustu. Verður þetta vottorð að nægja sem kvittun frá ritstj. JARÐAR fyr- ir „heiðarlega umgetningu" í nefndri grein. Leiðrétting T RITGERÐINNI „Hvers vegna kreppa og atvinnuleysi”, sem birt- ist i siðasta hefti JARÐAR er komizt svo- að orði, að ég undir- ritaður muni „eiga drýgstan þátt i langmerkustu ritgerð, sem um fjármál þjóðarinnar hefur verið skrifuð, en það er “Álit og tillög- ur skipulagsnefndar atvinnumála (hinnar svonefndu „Rauðku“)“. Niðurl. á bls. 193. 187 •törð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.