Jörð - 01.06.1943, Side 99

Jörð - 01.06.1943, Side 99
Laugari.esvegi 48, 20. Maj 1943. HÉI 4 fer á eftir bréfið: Til ritstjóra „Helgafells“,- hr. Magnúsar Ásgeirssonar og hr. Tómasar Guðmundssonar, ■ Reykjavík. Ég leyfi mér hér með að senda ykkur framanskráða athugasemd í tilefni, sem greinin sjálf skýrir. Leyfi ég mér að skora á ykkur að birta athugasemdina í Apríl-Maj-hefti „Helgafells“, ef prentun þess er ekki of langt komið til þess, — eða heita minni menn ella. Ég vænti þess, að þið endursendið mér handritið tafarlaust í ábyrgð- arpósti, ef þið ákveðið ekki þegar að verða við áskorun minni. Læt ég í því tilefni frímerki með bréfi þessu, er nægja mundu fyrir slikri endursendingu. í fullri vinsemd enn þá. Björn O. Björnsson. Laust eftir mánaðamótin barst ritstj. JARÐAR grein og bréf end- ursent, ásamt eftirfarandi bréfi: Reykjavik, 29. Maj 1943. Hr. ritstjóri Björn O. Björnsson, Reykjavík. Við leyfum okkur hér með að endursenda yður grein yðar „Jörð ber hönd fyrir höfuð sér“ ásamt viðföstu bréfi frá yður, i þvi trausti, að þér sjáið yður fært að birta livort tveggja i tímariti yðar sjálfs við fyrsta tækifæri. Ritstjórar tímaritsins Helgafells, Magnús Ásgeirsson. Tómas Guðmundsson. JÖRÐ hafði nærri þvi misst tækifærið til að koma þessu i Júní- heftið vegna þess, hve endursendingin dróst. En vér máttum auð- vitað segja oss það sjálfir, að lir. M. Á. nmndi bresta kjark til að leyfa JÖRÐ að bera hönd fyrir höfuð sér á þeim vettvangi, sem hann réðst á hana. LEIÐRÉTTING Frh. frá bls. 187. Sá misskilningur greinarhöfundar, að ég hafi átt hlutdeild i nefndu áliti, mun koma af því„ að nokkrar af þeim skýrslum, er þar birt- ust, voru gerðar á Skattstofunni í Reykjavík, samkvæmt heimild- um hennar. Ritari skipulagsnefndarinnar, Arnór Sigurjónsson, hafði þó alla umsjón með þeirri slcýrslugerð. Mun og meginliluti um- ræddrar bókar lians verk, þótt aðrir nefndarmanna hafi að sjálf- sögðu lagt þar sinn skerf. 9. Jún!. 1943. Halldór Sigfússon. JÖRD 193
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.