Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 103

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 103
G. Skúlason: Altarissakramentið og notkun þess. 99 þáttinn i, að altarisgöngurnar eru komnar í það horf, sem þær eru nú. Ef vér lítum yfir sögu kristinnar kirkju, þá getum"vér ekki neitað því, að kvöldmáltíðin á sér þar sorglega sögu. Frá því í fornöld er hlaðið utan á hana allskonar kenn- ingum, útlistunum og útskýringum, og það gengur hér eins og svo oft endranær, að sjálfur kjarninn verður reif- aður í svo miklar umbúðir, að hans naumast verður vart fjTrir þeim. Og nær er mér að halda, að þegar altarissakra- mentið var eins þýðingarmikið og raun varð á fyrir hinn elsta kristna söfnuð, þá hafi höfuðástæðan verið sú, að þá voru ekki kenningarnar og lærdómssetningarnar til þess að varpa skugga á hana. Ekki vildi ég með þessu kasta rýrð á kenningarnar. Þær eru í rauninni ekki annað en viðleitni mannsandans til þess að gera sér grein fyrir eða gera sér skiljanlegan þann sannleika, sem hann aðhyllist, en þessar kenningar ganga of langt, þegar þær vilja blanda sér saman við sannleikann sjálfan. Og þótt margir íhalds- samir menn nú á dögum óttist afleiðingarnar af starfsemi þeirra, sem vilja greina gamlar fræðisetningar frá trúnni sjálfri, þá held ég samt, að enginn vafi geti verið á, að jafnvel þeir allra íhaldssömustu hefðu verið taldir reglu- legir byltingamenn af kirkjulegum leiðtogum fyrri alda. Eða skyldi nokkur maður nú vera til, sem getur svo mik- ið sem skilið eins mikið andlegt þröngsýni eins og það, sem á sínum líma var þess valdandi, að kirkjan klofnaði í tvent út af eklci mikilvægara atriði að vorum dómi, en þvi, hvort nota ætti sýrt eða ósýrt brauð í kvöldmáltíð- inni. Gætum vér ímyndað oss, að það nú á dögum gæti valdið blóðugum bardögum, hvort kvöldmáltiðin ætti að fara fram »sub una« eða »sub utraque«? Gætum vér hugsað oss, að menn eins og Lúther og Zwingli, ef þeir væru uppi á vorum dögum, létu leiðir sinar skilja út af kenn- ingarágreiningi um eðli kvöldmáltíðarinnar? Eða gætum ’vér hugsað oss, að harðar deilur gætu risið upp um það nú, hvort leyfilegt væri að nota t. d. berjasafa eða ein-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.