Prestafélagsritið - 01.01.1923, Page 18

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Page 18
Prestafélagsritið. Þorvaldur víðförii. 13 hann brosandi: »Sannliga er ungum smásveini eigi neitanda svá heilagt embætti, allra helzt er hann hefir heilsamligra skilning á sínu ráði en frændur hans rosknir«. Var sveinninn síðan skírður. Og mörg fleiri börn hafa vafalaust hlotið skírn af þeim biskupi. Þá bjó að Asi í Hjaltadal Þorvarður Spak-Böðvarsson, einn af fremstu höfðingjum á íslandi á þeim tímum. Sagnir eru um það, að hann hafi tekið trú á Englandi, en hitt mun rétt- ara, að þeir Þorvaldur og biskup hafi kristnað hann. Hann reisti kirkju á bæ sínum árið 984, og kemur það vel heim við það, að hann hafi verið skírður 982 eða 983. Sú kirkja hefir einna fyrst veinð gerð af Germönum hér á landi, og ekki af vanefnum. Biskup hefir að líkindum sjálfur vígt hana, og verður prestur við hana einn af klerkunum, sem komu út með þeim Þorvaldi. Þar eignast kristnin fagran gróðurlund. Var því ekki að undra, þótt hatursmönnum hennar heiðnum léki hugur á að drepa prestinn eða kveikja í kirkjunni. En þar brann þegar fyrir bál hið innra, sem þeir fengu ekki staðist. Gæti helgisagan um vernd kirkjunnar fyrir þeim bent á þann sannleika. Þeir komu um nótt til þess að leggja eld í hana, en er þeir gengu í kirkjugarðinn, virtisf þeim kirkjan öll standa í loga og hurfu aftur við það. Um Húnaþing hafa þeir Þorvaldur hagað ferðum sínum eftir því, sem bezt hefir staðið á í hvert sinn, án þess bein- línis að búast í sérstakan trúboðsleiðangur frá Lækjamóti. Enda hefir þess síður gerst þörf þar. Þeir hafa lifað nánari samvistum við héraðsmenn sína heldur en aðra og áhrif kristn- innar ef til vill rist þar dýpst. Nýrri mynd bregður upp, er minnir á líf papanna fyrir meir en tveim öldum. Þeir biskup skíra mann, sem Máni heitir og á heima í Holti í Kólgumýr- um. Hann bygði kirkju á bæ sínum og var þar á bænum bæði nætur og daga og varði svo æfi sinni íil þess að hjálpa fátækum mönnum og bágstöddum. Var hann því kallaður hinn kristni, að hann sýndi það með lífi sínu, að trú hans var hon- um heilagt alvörumál. Hann forðaðist samneyti við heiðna menn og gerðist einsetumaður að lokum. Haustið 982 eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.