Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 37

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 37
32 Þorsteinn Briem: Prestafélagsritið. legt, að þetta hefir hann lært af honum, sem verið hefir hug- sterkastur við merki dauðans. Eg gat þess áður, að það þætti víðar brenna við en í vorri sálmabók, að athafnadygðirnar væru settar á óæðra bekk gagn- vart »passívu« dygðunum. Og þetta væri ef til vill ein ástæð- an til þess, að karlmennirnir gæfu kirkjunni minni gaum. Vér eigum engan sálm af munni Jesú, en margt orðið hefir hann talað, sem skáldin gætu öfundað hann af. Líkingar hans og dæmisögur mundu halda velli í heimsbókmentunum, þótt ekki væri gætt trúarinnihaldsins. Þegar vér skygnumst inn í huga skáldsins, þá reynum vér að lesa það út úr kvæðum hans hvað skáldinu hefir í daglegu lífi þótt vænst um. Vér þykj- umst geta séð það af því hvaðan skáldið tekur líkingar sínar oftast.1) — Á sama hátt ættum vér og að geta séð það af líkingum Jesú, hvað honum hefir í daglegu lífi þótt vænst um. En hvað kemur þá í ljós? Það virðist augljóst, að það atriði daglegs lífs, sem Jesús hefir haft mestar mætur á, er vinnan! Það er sem vér heyrum vinnuhljóðið í flestum dæmisögum og líkingum Jesú. Það er ekki fátæklegt svið, sem oss opnast í dæmisögunum. Alt frá roðabrigðum himinsins niður að eigin- leikum saltsins í jörðu niðri. Frá minsta frækorninu til þess æðsta og dýpsta sem gerist í mannlegri sál, er hún staðnæm- ist fyrir augliti Guðs síns. En af þessu stóra sviði, velur hann sér einskonar uppáhaldsstað, þar sem hann kemur oftast. Og það er starfsamt iðjandi mannlífið, þar sem unnið er að föstu marki með umhyggjusemi. Hugsum oss að vér vissum ekkert um þjóðlíf Gyðinga annað en það, sem dæmisögurnar segja oss. Vér mundum af þeim einum geta aflað oss mikils fróðleiks. En sérstaklega mundum vér fá ná- kvæma vitneskju um atvinnulíf og dagleg störf þjóðarinnar, lið fyrir lið og það jafnvel í hinum smæstu atriðum. Hann hefir t. d. auga fyrir því, að plógfarið verður alstaðar að vera jafn- 1) Hjá Matthíasi er það t. d. sólin og dagurinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.