Prestafélagsritið - 01.01.1923, Síða 52

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Síða 52
Prestafélagsritið. Skilað kveðju. 47 sagt við lagsmann sinn eitt kvöld, þegar þeir voru að hátta,. »þá skyldi eg vera harðánægður, þó að eg ætti ekki nema fötin, sem eg stend í«. Hann var sonur efnabónda og segist alt af þangað til hafa ætlað sér að verða stórbóndi með 60 kýr í fjósi að minsta kosti. Þá svaraði hinn: »Eg skyldi glaður standa í tómri skyrtunni uppi á Dofrafjöllum svörtustu há- vetrar-nótt, ef eg væri orðinn annar eins maður og hann«.. En svo bætti hann þó við: »En þá vildi eg samt hafa skíðin mín hjá mér«. Það er ekki tími til að orðlengja um skóla þennan, enda get eg þar vísað til nýkominnar ágætrar greinar í Eimreiðinni eftir Andrés frá Austurhlíð, lærisvein Kristófers. Skólinn dafn- aði og stækkaði. Eftir fjögur ár bauðst bóndi neðar í dalnum til að ljá honum húsnæði ókeypis, og 1874 keypti Kristófer land niður í Qautsdal, þar sem heitir á Vonheimum, og þar reis nú upp skóli, er sagt hefir verið um: »Aldrei hefir Nor- vegur átt svo góðan skóla, hvorki fyr né síðar«. Það er fallegt bæjarnafn Vonheimar, og eftir því er héraðið fagurt, en það sem bjartast gerir yfir hvorutveggja mun lengi verða minning skólans, sem þar var reistur þjóðhátíðarár vor Islend- inga. Það streymdu að honum ágætismenn til að vinna þar fyrir ekki neitt, lifa á sinn kostnað og leggja fram árlega fé, til að halda skólanum uppi. Þar var Kristófer fremstur í flokki. Hann keypti sér jörð skamt frá, er heitir í Hallvarðshlíð, og bjó þar. Björnstjerne Björnson keypti sér líka jörð í grend- inni og settist þar að. Ekki var hann kennari þar, en tíður gestur. Aðsókn var mikil að skólanum. Frjálsir barnaskólar risu líka upp. Kennarafundir voru haldnir og þjóðsamkomur undir berum himni, námsskeið fyrir stúlkur á sumrin. Vonirnar voru glæsilegar, ósérplægnin og fórnfýsin alveg frábær. Hér voru saman komnir hugsjónamenn meir en að nafninu til. Það er sagt, að þeir hafi, þrátt fyrir alla sparsemina, eytt stór- fé, sumir jafnvel aleigu sinni; Kristófer sjálfur þó mestu. Hvað kom til? Það er furðulegt frá því að segja. Móti þessari lýð- skólahreyfingu reis hörð mótspyrna. Var þar í senn mörgu illu að mæta: Fáfræði og skilningsleysi, hleypidómum, odd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.