Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 57

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 57
52 Magnús Helgason: Prestafélagsritið. sárbeittu, er Ibsen lét ríða að þjóð sinni, séu slegin af ást til hennar. Eg veit það ekki. En að orð Kristófers til hennar, sem oft voru líka sárbeitt, hafi stafað af kærleika, það veit eg, það veit hver maður, sem þekkir hann og líf hans. Það er alt eitt óhrekjandi vitni um kærleika, ósíngjarnan kærleika fram í dauðann. Björnson kom til Vonheima og sagðist ætla að láta Kristó- fer kristna sig. Þeir áttu þar mikið saman að sælda, en Björnson þoldi illa bersögli Kristófers, þó var vel með þeim framan af, en fór út um þúfur. Þeir áttu harða ritdeilu út af trúmálum, og þó að Björnson væri sá andans og orðsins berserkur, sem allir vita, ætla eg, að hann hafi aldrei sótt sigur í þær greipar. Það er haft eftir Björnson, að hann hafi sagt, er þeir voru báðir þar í Gautsdal, að sér væri ekki neitt hrollgjarnt, þó að hann ætti að slá í kappræðu við menn, en þó færu einhver ónot um sig, er Kristófer stæði upp til andmæla. Kristófer leitaði aldrei annarar sæmdar en þeirrar, að vera sannur og samur í orði og verki, í sjón og raun, lifa fyrir sannfæringu sína og eftir henni. Slíkir menn þurfa engan að óttast. Þeir eru frægari Ibsen og Björnson. Að vísu mun varla hafa verið um hríð sá bóklæs maður í Norvegi, að hann þekti ekki nafn Kristófers, og svo mun víðar hafa verið um Norðurlönd, en annarsstaðar eru hinir miklu nafnkunnari og listaverk þeirra hafa meiri ljóma varpað á Norveg heldur en rit hans. En hann lætur samt eftir sig eitt listaverk, sem í mínum augum tekur öllum þeirra langt fram. Það er æfin hans. Þeir hafa orkt sín, en hann hefir lifað sitt. Eg kom til Norvegs 1907 um sumarið. Engan mann þar í landi langaði mig jafnmikið til að sjá og Kristófer Bruun. Eg fór því heim til hans. Eg hafði ekki einu sinni séð mynd af honum fyr. Eg vissi, að hann hafði staðið í stórræðum og baráttu mestan hluta æfinnar og bjóst við að finna þess ein- hver merki í svip og rómi. En það brást. Eg fann ekkert annað en innilegustu alúð og angurblíða alvöru. Eg sótti ekki vel að heima hjá honum. Dauðinn hafði leikið hann sárt um hríð; á örfáum árum hafði hann tekið frá honum tvo sonu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.