Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 87

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 87
82 Jón Helgason: Prestafélagsritið. þeirra snerist um það, að ná sem ríflegustum sköttum hjá þjóðinni og höfðu þeir öll brögð í frammi í því skyni. Sendi- menn eða umboðsmenn konungsvaldsins, er hingað komu, voru margir hverjir óþokkar, sem litu með fyrirlitningu niður á þjóðina. Eftir miðbik 14. aldar er svo gripið til þess óheilla- ráðs af konungsvaldinu, að selja á leigu skattana af landinu, þeim er bezt buðu, og má með sanni segja, að þessir svo kölluðu »hirðstjórar« konungs úti hér, beittu valdi sínu hlífðar- laust við þessa þjóð, sem var um það bil að komast á vonar- völ. Ofan á öll glappaskot hinna erlendu valdhafa og afskifta- leysi um velferð þjóðarinnar bættist svo öll sú óáran, sem aftur og aftur hrjáði þjóð vora á 14. öld, og óstjórn innan lands, er fór sívaxandi eftir því sem leið á öldina, og hvorttveggja gerði sitt til að drepa allan þrótt með þjóðinni, svo að hún ár frá ári sökk dýpra og dýpra niður í allskonar eymd og basl. Hið eina, sem segja mætti, að gæti að sumu leyti afsakað framkomu norska konungsvaldsins, var sú óstjórn, sem Norð- menn áttu sjálfir við að búa svo að segja látlaust frá því er Eiríkur smekk gerist konungur. Þar ofan á bættist svo hver drepsóttin annari ægilegri á síðari hluta aldarinnar og var því sízt furða, þótt skattlandið út í Norðurhöfum vildi gleymast eða umhyggjan fyrir högum þess yrði af skornum skamti. Með gamla sáttmála höfðu Islendingar áskilið sér, að minst kæmu 6 vöruskip á ári frá Noregi til Islands. Þessum skil- mála var ekki betur fullnægt en svo, að árin 1349—75 komu sum árin ekkert skip (t. a. m. 1350) en hin árin 1 eða 2 í mesta lagi! Og svo gjörsneiddir voru frændur vorir í Noregi að öllum skilningi á, að þeir hefðu skyldur að rækja gagnvart Islendingum, að þess heyrist aldrei getið, að þeim hafi dottið í hug, hvað þá meira, að rétta frændunum á Islandi hjálpar- hönd, þegar mest þrengdi að þeim. Noregsríki var sjálft sökkv- andi skúta, er ekki gat bjargað sér. En sogaðist Noregsríki í djúpið, hlaut að fara eins fyrir íslandi. Samband Islands við Noreg hlaut að verða Islandi til ógæfu og varð það líka. Þegar ísland ásamt Noregi komst undir Danakonung (1380) verður þá ekki heldur annað séð, en að Islendingar hafi tekið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.