Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 88

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Side 88
Prestaféiagsritið. Kristni og þjóðlíf á íslandi. 83 því með mestu stillingu, fyllilega sannfærðir um, að það gæti ekki orðið verra, sem við tæki, en það, er þeir höfðu átt við að búa lengst af síðan 1264. Hinna kirkjulegu afskifta frá Noregi varð helzt vart á þessu tímaskeiði þegar biskupaskifti urðu hér á landi eða þegar sendir voru út hingað eftirlitsmenn eða fjárbeiðslumenn, til þess að kría fé út úr landsmönnum. í sjálfu sér var þetta af- skiftaleysi skaðlaust og hefði getað verið til góðs, ef góðir inn- lendir menn hefðu með völdin farið úti hér, menn með lifandi áhuga á öllum högum þjóðarinnar, sem þeir skyldu vera hirðar fyrir, og með skilningi á því, sem henni væri fyrir beztu. ís- lenzku biskuparnir innlendu, þeir Arni Þorláksson, Arni Helga- son, Jörundur Þorsteinsson og Lárentius Kálfsson, voru vissu- lega allir fjórir mikilhæfir menn, hvernig sem menn annars vilja dæma þá suma hverja, t. a. m. Arna Þorláksson. En þegar kemur fram á 14. öldina verður það föst regla, að velja útlenda menn í íslenzku biskupsembættin, menn sem voru al- ókunnugir lífi og háttum landsmanna og létu flestir hag þjóð- arinnar liggja sér í léttu rúmi. Biskupsár sfn (að því leyti sem þeir höfðu búsetu hér) skoðuðu þeir sem nokkurs konar út- legðarár, sem þeir þá líka notuðu til þess í eigin hagsmuna skyni að efla vald kirkjunnar. Við sögu þjóðarinnar, tungu og hókmentir lögðu þeir enga rækt og álitu íslenzkt þjóðerni landsmanna sér í flestum greinum óviðkomandi. Hins vegar höfðu þeir einatt í frammi allskonar yfirgang og ójöfnuð, til þess að gera sér dvölina hér sem arðsamasta. Um andleg efni hugsuðu þeir flestir sama sem ekkert, enda voru þeir fæstir lærdómsmenn, svo orð sé á því gerandi. Skólahald á biskups- stólunum lagðist þá líka niður að mestu. Af útlendu biskup- wnum hér, eftir að erlenda biskupsvaldið algerist, vitum vér aðeins um Danann Pétur Nikulásson á Hólum, að hann hefir haldið skóla á staðnum, en þó er ekki fyrir það girt, að fleiri ^afi gert það, þótt þess sé ekki getið í næsta ófullkomnum heimildarritum að sögu þessara tíma. Venjulega er svo talið, að óslitin röð útlendra manna hafi skipað biskupsstólinn á Hólum frá 1342—1520, alls 11, en í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.