Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 107

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 107
102 S. P. Sívertsen Prestafélagsritið var komið var fyrir framan kirkjuna um að litast líkara því að þjóðhátíð væri þennan dag, en að dagurinn væri kirkju- legur hátíðisdagur. Því að á stóru opnu svæði fyrir utan kirkjuna voru borð og smábúðir, þar sem seldir voru ávextir og annað góðgæti, en einnig kerti, er menn gátu tekið með sér inn í kirkjuna. — í kirkjunni var troðfult. Voru sæti í miðkirkjunni en annarstaðar stóðu menn, og var sífeldur straumur inn í kirkjuna og út úr henni aftur; fóru menn þó hljóðlega og kyrð ríkti inni, eftir því sem unt var í slíkum þrengslum. Prestar og djáknar voru fyrir háaltari og voru tón og söngur hátíðlegt og spilað fagurlega á hið hljómmikla orgel kirkjunnar. Kirkjan var afar-stór og vegleg og var hátíðablær á öllu, reykelsis- ilm lagði um kirkjuna og fjöldi ljósa lýstu í þægilega hálf- rökkrinu, sem inni var. Hátíðaskarinn í sætunum var hljóður og lotningu og tilbeiðslu virtist mega lesa út úr svip þeirra, en hinir, sem stóðu, voru flestir á sífeldu iði, enda heyrðist aðeins ómurinn af tóninu og söngnum til þeirra, sem utarlega voru í kirkjunni. Alt hafði sinn einkennilega blæ og auðséð var, að fjöldinn taldi skyldu sína að komast til guðsþjónustu þessarar þennan hátíðisdag, þótt mörgum gæti dvölin ekki orðið þar löng að þessu sinni. Aðrir urðu að komast að, fyrir þeim varð að þoka — út í sólskinið og blíðuna, sem fyrir utan var. — Eftir að hafa troðist inn í kirkjuna og staðið þar góða stund og hlustað á tónið og sönginn og horft á hina viðhafnarmiklu helgisiði, fylgdum vér 3 straumnum, sem út fór, og virtum fyrir oss þá einkennilegu þjóðlífsmynd, sem varð á vegi vorum frá kirkjunni, er stóð á hæð, og alla leið niður í miðbæinn. Sú þjóðlífsmynd var æði ólík því, er hér þekkist heima hjá oss. Mest bar á þeim, er eitthvað voru að selja, og á beiningamönnunum. Þeir sem voru að selja, voru bæði karlar og konur, og það sem þeir höfðu á boðstólum, voru helgi- myndir, kerti, kökur, ávextir og sælgæti. Beiningamennirnir voru margir lama og bæklaðir. Reyndu þeir á allar lundir að vekja eftirtekt og meðaumkun hátíðaklædda fjöldans og gefa mönnum tækifæri á að vegsama mildiríka Guðsmóður þennan dag, með hluttekningu sinni og gjafmildi við fátæka og far-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.