Prestafélagsritið - 01.01.1923, Page 119

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Page 119
114 Ólafur Ólafsson: Prestafélagsriti&.. þverrandi, kom fyrsti katólski kristniboðinn, Jóhannes frá Monte Corvino, til Kína; stóð sjálfur páfinn í Rómaborg fyrir sendi- för hans. Mongólska keisaraættin Khan, sat þá að völdum í Peking; hugði páfinn, Nikulás IV., gott til að fá kristnað svo voldugan þjóðhöfðingja. Árið 1292 kom Jóhannes frá Monte Corvino til Kína og fékk beztu viðtökur hjá hinum mikla Khan Kublai. Dráðlega bygði hann kirkju í Peking, þúsundir manna létu skírast og fjölmargir söfnuðir mynduðust. Nýja testamentið og Davíðs- sálma þýddi hann á mál Mongóla. — Nokkrir katólskir prestar voru sendir honum til aðstoðar og nýjir söfnuðir bættust við árlega. Corvino hefir vafalaust verið sannur kristniboði, »verkamaður, er ekki þarf að skammast sín«; hann dó í hárri elli og hlaut þá hrós fyrir að hafa »snúið 30000 heiðingjum* til krist- innar trúar. Eftir aðeins eina öld hverfur þó þetta fyrsta kristniboð katólsku kirkjunnar í Kína alveg úr sögunni. Er stjórnarskifti urðu 1368, mistu Mongólar öll völd; settist þá að ríkjum kínversk konungsætt (Ming), sem mjög var í nöp við öll út- lend áhrif, en þó einkanlega katólska trúboðið. Lét hún myrða alla presta og munka og uppræta söfnuðina. En Búddhatrúin fékk mjög hagstæða tíma. Svo liðu nálega tvær aldir; hlið hins mikla »múrs< voru lokuð án þess nokkur boðberi Krists berði að dyrum. En 1542 sker Franz Xavier upp herör; fór hann þá í trú- boðserindum til Indlands og hepnaðist mjög vel. »Amplius, amplius* (áfram, áfram), var einkunnarorð hans; og áfram hélt hann til Indlandseyja, til Japan, í von um að komast alla leið til Kína. Og 1552 sá hann strendur þess, en nokkru síðar dó hann, án þess að hafa litið inn um »lokuðu dyrnar*. Hrópaði þá vinur hans Valigani: »Ó, volduga virki! Hve nær verða hlið þín brotin upp?«. Hér á ekki við að skrifa langt mál um Franz Xavier. Kristlundaðri, hugdjarfari og áhugasamari menn en hann hefir kirkjan fáa átt. Þrátt fyrir að starfstími hans varð svo skammur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.