Prestafélagsritið - 01.01.1923, Page 134

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Page 134
Prestafélagsrrttö. 129 Ávarp. Islandi er áreiðanlega jafnvel einna helzt að leita í því, að söfnuðurinn þegir. Fáir syngja við hverja messugerð að til- tðlu, en söfnuðurinn þegir. Þessvegna verður sú athöfn einatt bragðlítil, svo bragðlítil, að fólkið langar ekki til að koma til kirkjunnar. Þess er vert að gæta, að tveir aðilar eiga að vinna saman við hverja guðsþjónustu. Það mun í meðvitund æðimargra, að eiginlega sé presturinn og eigi að vera sá starfandi aðili, en söfnuðurinn áheyrandi (þögull og passiv). Þetta er hrapalegur misskilningur. Söfnuðurinn á eftir eðli sínu engu síður að vera starfandi en presturinn. Vinni báðir, prestur og söfnuður í heild sinni saman, syngi söfnuðurinn, taki hann þátt í sálma- söngnum og safnaðarsvörunum, ungir og gamlir, konur og karlar, gæti söfnuðurinn gert þetta að stöðugri, sjálfsagðri venju, getur guðsþjónustan aldrei orðið bragðlítil; hún hlýtur að verða tilkomumikil, hátíðleg og einatt hrífandi athöfn, þótt í hvert sinn sé notast við þá söngkrafta af hálfu safnaðarins, sem völ er á í hvert sinn. Það er söngleysið, sem eg kalla, sem eg er viss um, að hefir óskaplega deyfandi áhrif. En þess er vel að gæta, að ávalt þarf fólki að þykja ánægja að því að koma til.kirkju, hvað sem flutningi orðsins að hálfu prestsins líður. Söngur safnaðarins er annar meginþáttur guðsþjónustunnar. Hann er ekki neitt ómerkilegt aukaatriði. Hann er annað merki- legasta atriðið af tveimur atriðum. Hann er jafn rétthátt atriði og sjálfur flutningur orðsins af hálfu prestsins. Þessvegna er þetta atriði mörgum sinnum þess vert, að því sé fylsti gaumur gefinn af hálfu vor prestanna. Og hverjum ætti að vera skyld- ara en sjálfum þjónandi prestum landsins að sinna þessu máli? Eg meina ekki aðeins að hugsa um þetta mál, ræða um þetta og rita um þetta, heldur fyrst og fremst að starfa að þessu nieð lífi og sál. Hér gagnar ekkert hálfverk. Eg held að það sé siðferðisskylda hvers þjónandi prests að leggja hér hönd á plóginn. Og hverjum ætti að vera Ijúfara en sjálfum prestum landsins að laða safnaðarfólkið til elsku og lotningar við sjálft það mál, sem þeir hafa gert að lífsstarfi sínu og er þeim 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.