Prestafélagsritið - 01.01.1923, Page 148

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Page 148
Presiaféiagsritiö. Píslarsjónleikirnir í Oberammergau. 143 43 menn, sem nefndir voru, söngflokkurinn, með kórsöngstjór- ann (Prologus) í miðið. Þar standa þeir, þar til þeir hafa mælt fram og sungið inngangs-»rezitativið«. Að baki þeim eru tjöld, er hylja aðalleiksviðið. Að Ioknum söngnum ganga þeir hljótt og hátíðlega í burtu, og opnast þá leiksviðið sjálft: tjöldin dregin frá. Eru á sviðinu 3 hús. Eitt í miðið og stærst. Þar fer aðalhluti leiksins fram. Til vinstri handar, frá áhorf- endunum séð, er hús, sem kallað er hús Pflatusar, og til hægri handar hús æðsta prestsins. Á milli húsanna, beggja vegna við miðhúsið, eru borgarstræti, breið göng, þaklaus. Liggja þau í bugðum aftur eftir leiksviðinu, og sést ekki fyrir enda þeirra, vegna bugðanna. — Vfir leiksviðshúsin þrjú blasir himininn, grösugar fjallahlíðar og skógarbelti, við sjónum áhorf- endanna, því að áhorfendasviðið er upphækkað. Setur þessi útsýn alveg sérstakan blæ yfir leikina. Maður situr inni í leik- húsi — og þó er maður úti í Guðs grænni og fagurri nátt- úrunni, enda þarf að hafa það á tilfinningunni, að svo sé, því að margt af sýningunni á að gerast úti. Svo byrja leikirnir. Söngflokkurinn kemur inn. Raðar sér á framsviðið, en tjöldin eru á bak við. Söngstjórinn (Prologus) hvetur menn til auðmýktar. Byrjunin er svona: »Wirf zum heiligen Staunen dich nieder, — von Gottes Fluch gebeug- tes Geschlecht*. Svo er fögnuðinum lýst yfir því, að Guð vill ekki dauða syndarans, — vill fyrirgefa honum. — Svo eru tjöldin dregin frá. Og á miðsviðinu er lifandi mynd af Adam og Evu, er þau með eplið í hendinni eru rekin út úr Para- dís. Þar hafa píslarsjónleikirnir fengið sinn sögulega og trú- arlegu bakgrunn. Að nokkrum augnablikum liðnum eru tjöldin aftur dregin fyrir. Söngstjórinn mælir nú fram ávarpsorð til áhorfendanna, Aftur dragast tjöldin frá, og lifandi mynd sést á leiksviðinu, þar sem krossinn er tilbeðinn. Stórkostlega áhrifa- mikið. Svo hverfur söngflokkurinn af sviðinu, eins og áður var sagt. Tjöldin dragast frá. Leikirnir sjálfir byrja með inn- reiðinni í Jerúsalem. Full 500 manns kemur þá fram á leik- sviðinu. Þá rekur Jesús víxlarana og kaupmennina út úr must- erinu. Einn af prestunum, Nathanel, reynir að æsa fólkið gegn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.