Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 161

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 161
156 Erlendar bækur. Prestafélagsritið. mentaöa menn og bókavini hérlenda, sem aldrei hafa Iagt út í Sturlungu, enda hefir lítið verið að því gert, að leiða almenning inn í þann sögulega helgidóm, fyr en próf. Sigurður Nordal nú fyrir skemstu gaf oss sitt ágæta rit um Snorra Sturluson. Oss hefir vantað handhægan „inngang", er gæfi glögt yfirlit yfir meginefnið og gerði mönnum auðveldara fyrir með Iestur sjálfs höfuðritsins, svo erfitt sem manni getur verið að fóta sig í því mikla og einatt flókna söguefni, sem Sturlunga hefir að geyma. I þessu tilliti hefir Paasche riðið á vaðið. Dók hans er slíkur „inn- gangur" eða Ieiðbeining gegnum völundarhús viðburðanna, sem Sturlunga skýrir frá með þeirri nákvæmni, sem þeim höfundum einum er gefin, er sjálfir standa því sem næst öðrum fæti á sjónarsviði söguviðburðanna með opin augu og eyru, og með hæfileikum til að skýra rétt frá því, er augað sér og eyrað heyrir. Bók þessi á því erindi til Islendinga, ekki síður en annara, og væri þess mjög óskandi, að vér ættum samskonar rit á voru máli. Hér er engan veginn um endursögn að ræða, sízt ein- göngu. Mikið af efninu er eigin frásögn höfundarins sjálfs, bygð á Sturl- ungu fyrst og fremst, svo sem gefur að skilja, en jafnframt á ýmsum heimildum öðrum. Er þar ekki sízt oftlega ausið úr Biskupasögum vor- um, þessum ágætu — en einatf of lítið notuðu — heimildum að sögu vorri, er á svo margan hátt geta veitt mönnum skilning á hugsunarhætti þeirra tíma, eins og hann verður fyrir oss í öðrum ritum, t. d. í Sturl- ungu. En auk þess hefir höfundurinn safnað að sér margvíslegum fróð- leik úr fornbréfum, lagabókum, annálum og fornkvæðum, til skýringar efninu og vafasömum eða forskildum atriðum, sem fyrir manni verða í sögunni, og með því oftlega brugðið nýju ljósi yfir bæði persónur og viðburði, yfir hugsunarhátt manna og aldarbraginn í heild sinni. Höfuðpersóna bókarinnar, sem alt stefnir að og aldrei hverfur lesend- unum úr sýn, er Snorri sjálfur, án þess þó hins vegar verði sagt, að hann sé ávalt fremst á sjónarsviðinu. Því að oft er hann látinn fyrirber- ast í baksýn og þoka fyrir öðrum, er einnig eiga heimtingu á að sjást á framsviðinu. Svo er um þá Hvamms-Sturlu og aðra sonu hans, einkum Sighvat, og Sturlu son hans, Gissur Þorvaldsson, Urækju o. fl. En sér- sfaklega er það þó Guðmundur biskup góði, sem Paasche leiðir fram á sjónarsviðið. Er það skiljanlegt, svo mikinn þátt sem sá kirkjunnar maður á í þeim sögulegu viðburðum, er hér gerast á fyrri hluta 13. aldar. Og ekki sízt vegna þeirrar myndar, sem Paascke hefir í riti sínu dregið upp af þeim merkilega manni, hefir þeim, er þetta ritar, þótt ástæða til að benda þeim, er Prestafélagsritið lesa, á þessa bók hins unga, norska sagnameistara. Því að með meistarahendi er sú mynd gerð, sem hér er gefin af Guðmundi góða, svo að eg enda efast um, að sannari mynd af honum hafi í annað sinni verið dregin upp, með jafnréttum hlutföllum Ijóss og skugga. Prófessor Paasche lýsir Guðmundi biskupi sem fulltrúa hinnar nýju kirkjustjórnmálastefnu, sem síðan er Eysteinn Erlendsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.