Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 20

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 20
276 SUÐURF0RIN eimreiðiN sextíu línur1). Svo var haldin stór veisla, og komu þangað greifar og barúnar og margir höfðingjar úr nágrenninu, sem eg vissi ekkert hvað hétu, en allir virtust þeir mér miður gáfulegir- Þjónar í grænum kjólum með silfurborðum gengu um beina, og voru seinast orðnir blindfullir. Eg sat neðarlega við borðið, hjá klerkunum, og man eg nú ekki hvað etið var; Rínarvin og frönsk vín voru drukkin, þar á meðal St. ]ulien og fann eg upp á að kalla það »]ulianus apostáta«, »denn er fállt von der Flasche«; það þótti klerkunum fyndið. Allmikil háreysti var uppi við borðið, þar sem höfðingjarnir sátu, og vissi eð ekkert um hvað þeir töluðu. Eftir nýárið fór mér að leiðast, og langaði mig til að konr- ast burtu. Eg hafði fengið bréf frá Ólafi, og hélt eg að hann væri í París, og þangað hugsaði eg til að komast. Eg sá ekki fyrir endann á neinu, eg hafði engan tilgang. Mér fanst oð þeir vera orðnir leiðir á mér. Líklega hefir Djúnki kom$ mér þarna fyrir upp á það, að eg ætlaði að verða missionæ1 eða trúarboði á íslandi, og það mun hann hafa talað við þa- þó að aldrei hefði hann eða þeir talað neitt um það við nuð- Eg sagði þá frá, að mér léki hugur á að fara, og lét f°r' stöðumaðurinn mig strax fá peninga — eitthvað 20 Thaler til ferðarinnar. Farangur hafði eg engan, nema eina litla ferða- tösku með einhverju dóti í. Svo fór eg út í bláinn, en illa eg með peningana, því eg held eg hafi verið snyðaður hvar sem eg kom. Mér voru allir prísar ókunnugir, og eg kunm ekki að ferðast. Nokkuð var það, að eg komst ekki lengra en til Charleroi, það er syðst í Belgíu — þar sá eg, a^ e;j átti svo lítið eftir af peningunum, að ekki var til neins a halda lengra; eg fann líka á mér, að með þessu móti u®1' mér ómögulegt að hitta Ólaf, og svo sneri eg aftur og fór Ilie gangandi. Á næturnar var eg í lélegum gestgjafahúsum, en þegar eg var kominn aftur inn í Þýskaland, þá maetti mer vopnaður lögregluþjónn, sem sagði, að eg ætti að fylsi3 se^’ Þessir lögregluþjónar ganga um alla alfaravegi, og eiSa gæta reglu og taka hvern þann, sem grunaður er um e ‘) KvæÖi þetta fann Poestion og birti. Þaö er og prentaö í ^n<^on 1920 í grein um íslandsvinafélagiö þýska eftir dr. Alexander Jóhannea
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.