Eimreiðin - 01.12.1922, Qupperneq 20
276
SUÐURF0RIN
eimreiðiN
sextíu línur1). Svo var haldin stór veisla, og komu þangað greifar
og barúnar og margir höfðingjar úr nágrenninu, sem eg vissi
ekkert hvað hétu, en allir virtust þeir mér miður gáfulegir-
Þjónar í grænum kjólum með silfurborðum gengu um beina,
og voru seinast orðnir blindfullir. Eg sat neðarlega við borðið,
hjá klerkunum, og man eg nú ekki hvað etið var; Rínarvin
og frönsk vín voru drukkin, þar á meðal St. ]ulien og fann
eg upp á að kalla það »]ulianus apostáta«, »denn er fállt von
der Flasche«; það þótti klerkunum fyndið. Allmikil háreysti
var uppi við borðið, þar sem höfðingjarnir sátu, og vissi eð
ekkert um hvað þeir töluðu.
Eftir nýárið fór mér að leiðast, og langaði mig til að konr-
ast burtu. Eg hafði fengið bréf frá Ólafi, og hélt eg að hann
væri í París, og þangað hugsaði eg til að komast. Eg sá ekki
fyrir endann á neinu, eg hafði engan tilgang. Mér fanst oð
þeir vera orðnir leiðir á mér. Líklega hefir Djúnki kom$
mér þarna fyrir upp á það, að eg ætlaði að verða missionæ1
eða trúarboði á íslandi, og það mun hann hafa talað við þa-
þó að aldrei hefði hann eða þeir talað neitt um það við nuð-
Eg sagði þá frá, að mér léki hugur á að fara, og lét f°r'
stöðumaðurinn mig strax fá peninga — eitthvað 20 Thaler
til ferðarinnar. Farangur hafði eg engan, nema eina litla ferða-
tösku með einhverju dóti í. Svo fór eg út í bláinn, en illa
eg með peningana, því eg held eg hafi verið snyðaður hvar
sem eg kom. Mér voru allir prísar ókunnugir, og eg kunm
ekki að ferðast. Nokkuð var það, að eg komst ekki lengra
en til Charleroi, það er syðst í Belgíu — þar sá eg, a^ e;j
átti svo lítið eftir af peningunum, að ekki var til neins a
halda lengra; eg fann líka á mér, að með þessu móti u®1'
mér ómögulegt að hitta Ólaf, og svo sneri eg aftur og fór Ilie
gangandi. Á næturnar var eg í lélegum gestgjafahúsum, en
þegar eg var kominn aftur inn í Þýskaland, þá maetti mer
vopnaður lögregluþjónn, sem sagði, að eg ætti að fylsi3 se^’
Þessir lögregluþjónar ganga um alla alfaravegi, og eiSa
gæta reglu og taka hvern þann, sem grunaður er um e
‘) KvæÖi þetta fann Poestion og birti. Þaö er og prentaö í ^n<^on
1920 í grein um íslandsvinafélagiö þýska eftir dr. Alexander Jóhannea