Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 21

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 21
EIMREIÐIN SUÐURF0RIN 277 hvað. Eg hugsaði ekki um neitt, vissi heldur ekkert upp á mi9. en fylgdi manninum, því ekki er annað fyrir en að hlýða. ^ann fór með mig inn í eitthvert þorp, og þar lét hann mig ^ara inn í einhverja múraða hvelfingu, dimma og fúla, með aokkrum rúmum í; þar voru nokkrir menn fyrir af lakara tæi, °9 fann eg að þetta mundi vera díblissa. Þar var eg í eitt- kvað 4 daga og talaði við mennina; ekki man eg neitt hvað i3611- höfðu til unnið, nema einn hafði verið settur inn af því tann hafði ekki látið börn sín í skóla. Þurt brauð var rétt lnn um gat á veggnum. Síðan var eg sóttur af öðrum lög- reglumanni, og skipaði hann mér upp í járnbrautarvagn, og svo var ekið til Aachen. Báðir þessir lögreglumenn voru vin- 9)arnlegir og traktéruðu mig á öli; hinn síðari sagði mér, að e9 væri grunaður um að vera umsjónarmaður á járnbraut, og ^eföi hann á einhverju veitingahúsi við járnbrautina traktérað a^a á kampavíni, sem inni voru, en það var múgur og marg- ,T>enni, og horfið síðan án þess að borga, og fyrir þetta væri e9 lekinn. Eg svaraði engu upp á þetta, og svo fór hann með mi3 til Aachen, og þar varð eg að fara í annað fangelsi: þar gamall karl við dyrnar, svipaður gamla Skeving, með °9urlega lyklakippu. Þetta fangelsi hefir verið mikið stórt, og 9at eg ekki áttað mig á öllum þeim rangölum og híbýlum, Se,n þar voru. Þar var fult af óbótamönnum, og þarna var eg lr|uan um þá í 4 daga; þeir töluðu margir við rnig og sögðu nier frá því, sem þeir höfðu gert. Einn sagðist hafa verið 01akennari og gert »Falsk«, annar sagðist hafa stolið, Par fram siálfa eftir götunum — þeir þögðu ekki yfir neinu og um r sig, það var eins og þeim létti af að segja mér þetta. oksins var eg látinn koma fyrir einhverja menn — eg veit ki hvort það voru »dómarar«, eða hvað, og höfðu þeir etlgið dótið mitt, en þar í var passi eða vegabréf, og komst ^aö þá upp, að eg var ekki umsjónarmaður á járnbraut, og e9 ekki var sá, sem haldið hafði verið. Svo sleptu þeir mér °9 eg keyrði burtu þaðan á járnbrautinni. En þegar eg Var kominn til Krefeld, voru peningarnir búnir. Eg fór inn í Ve,tingahúsið við járnbrautina og settist niður við borð. Þar Sat annar maður einhver, og sá fór að tala við mig; bar þá taliö svo, að eg sagði honurn frá því, sem mér hafði viljað til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.