Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 22

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 22
278 SUÐURF0RIN EIMREIÐIN seinast. En maðurinn varð svo hrifinn af þeim órétti, sem eS hafði orðið fyrir, að hann fór til allra, sem inni voru, en það voru margir menn, og sagði þeim frá þessu, og kom þeim til að skjóta saman handa mér þó nokkru fé, svo eg hafði nóg til ferðarinnar, sem eftir var. Enginn þekti mig, og eg þekti engan. Það var annars merkilegt, hve vel lá á mér í öllu þessu basli, sem allir varla mundu hafa getað gengið út í. Eð var altaf glaður og kátur, og viltist aldrei, þó eg færi einn gangandi gegnum alla Belgíu. Og eg var aldrei hræddur, þé eg væri einn á ferðinni í ókunnum löndum, sumstaðar langt fra öllum bæjum. Svo kom eg þá aftur til Kevelaer, og tók forstöðumaður' inn mér fyrst fálega, en það fór skjótt af, og alt komst aftur í sinn fyrra gang. Eg fór upp á herbergi inín, og byrjaði aftur að lesa og rita. Eg sökti mér niður í Mystik, og ritaði margar arkir um það, sem eg eyðilagði síðan. Nú fóru þeir annars að verða leiðir fyrir alvöru, og fékk eg snefil af að það mundi eiga að taka frá mér bækurnar — þetta minnir mig að ein- hver þjónanna segði mér, svo eg fór þá til og tók úr skápn' um það, sem eg helst þóttist þurfa, og sumt raunar óþarft- svo sem Theatrum humanum, eftir Lycosthenes og Beyerlinrk í fjórum foliobindum, — alt þetta iét eg undir rúmið mitt; en einu sinni, þegar eg kom upp utan að, þá voru allar bæk- urnar horfnar úr skápnum, og ekkert skilið eftir, nema bibh'an og Surii Vitae Sanctorum — þetta átti eg að hugga mig uið- en undir rúminu datt þeim ekki í hug að leita. Eg hélt mér nú meira inni, og þrælaði á því, sem eg hafð>> lykilinn að bókasafninu hafði eg ekki lengur. Annars var ekk' ert talað við mig um ^conversion®1) — en einn gamlan a^' komuklerk, æruverðan öldung, sem aldrei gat setið á sér me »Vittigheder«, settu þeir út til að snúa mér, og hann sagð‘- að eg gæti fengið prestvígslu og hlaupið yfir öll »lægri st’ð4; og eg þyrfti ekkert próf að taka, en eg sló því strax upP 1 gaman, og þetta endaði svo, að hann bauð mér heim til s,n í næsta þorp, og þar drukkum við moselvín fram á nótt. Með tímanum settist sú hugsun altaf fast í mig, að Þe^ta ) Trúarskifti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.