Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 28

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 28
284 ALLIR ERUM VIÐ FRÆNDUR EIMREIÐIN vita, hverskonar blóð renni í æðum hans og hver sé hans holdlegi uppruni. Fróðleikur þar uni mun oftast allmikill fyrir hendi, en við verðum að rekja ættir okkar á annan hátt en gert hefir verið. Við verðum að rekja ættirnar svo náið sem auðið er; sleppa engum kunnum lið úr forfeðratalinu og varpa hégómagirni og manngreinaráliti' á glæ. Það hefir jafnan verið venja ættartöluritara að rekja karl- legginn og helstu hliðargreinarnar, sem þeim hefir þótt mestur matur í, en meginættin legið í þagnargildi. Ekki er þó þetta sprottið af eintómri hégómagirni, fremur sökum vankvæðanna á því að setja ættartölurnar fram. Margar tilraunir hafa verið gerðar til að ráða bót á vankvæðunum, en engin þeirra hefir náð takmarkinu, að því eg best veit. Ekkert ættartöluform yfir framættir hefir ennþá rutt sér að fullnustu til rúms eða bætt úr nauðsyninni. I síðari tíma ritum eru þær tíðast settar fram með venjulegum frásagnarstíl, en honum oftast óvenjulega óljós- um og leiðinlegum: Hans móðir var — hennar faðir var — hans faðir var — o. s. frv. Eru þá sífeldar endurtekningar á nöfnum og sömu orðunum óumflýjanlegar. Ef slíkar ættartölur væru nákvæmar, liggur það í hlutarins eðli, að nær ókleift er að fletta upp í þeim eða að fá yfirlit yfir þær, nema með fá- dæma fyrirhöfn, en lakast af öllu er þó, að ómögulegt er að setja þær fram á þennan hátt, ef nógu ítarlega er rakið, svo nokkrum menskum manni verði skiljanlegt. Geta menn fljótt gengið úr skugga um það, ef þeir gæta þess, að forfeður og formæður hvers einstaklings eru þegar í 5. ættlið orðin 32, í 6. ættlið 64, í 7. ættlið 128, í 8. 256 o. s. frv. Nærri lætur, að einstaklingar af núlifandi kynslóð eigi hver um sig 512 forfeður og formæður á dögum Guðbrands bisk- ups, segjum 1024 samtímis ]óni biskupi Arasyni og 2048 í tíð ]óns lögmanns Sigmundssonar. Það væri nógu gaman að sjá menn rekja ætt »upp á gamla móðinn«, en að fullnustu, sem sé sleppa engurn lið úr, þótt ekki væru það nema 6 fyrstu ættliðirnir. Mikla málsnild og framsetningargáfu þyrfti til þess, en eg held samt, að lesand- anum þætti ættfærslan ærið tormelt. I slíkri ættartölu yrðu taldir 126 forfeður og formæður þess, sem ættin væri rakin frá, og getur hver og einn gert sér í hugarlund, hve skil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.