Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 42

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 42
298 KENNARI KEMUR TIL S0GONNAR eimreiðin algerlega kvíðalaus um dauða, eilífð og dóm. Engin ábyrgð né alvara! Guðirnir réðu fram úr öllu, illu og góðu. Þetta þótti mér fallegt. Svona vildi eg láta lífið vera. Og svona gæti það orðið, hugsaði eg, ef við tækjum því með meira hugrekki og minni ótta. En þá brýndi Kristófer Brún röddina og sagði frá Job og öðrum Gyðingum. Og léttúðarlíf Grikkja varð að hjómi. Alt í einu varð mér, eins og »andinn mig hrifi upp á háfjallatind og eg horfði sem örn yfir fold«. Langt niðri í lægðunum sá eg heiðingja-heiminn liggja í tunglsljósi og draumórum. En uppi yfir, hatt á himni, skein sólin frá konunginum mikla, frá drottni, og hún risti sér braut og geislunum stafaði niður. Og eg sá morgunstjörnur, sem liðu um geiminn og sungu lof- söngva honum til dýrðar. Þær voru allar á vegum hans. Mað- urinn einn, æðsta veran, fór villur vegar, og tilbað guði úr gulli, silfri, steini og tré, og bjó til himin handa sér þar langt niðri í djúpum dal; gerði þak yfir dalinn, úr þokudraumum, svo þéttum, að sól drottins gat ekki skinið þar í gegnum. Þetta sáu Gyðingar. En hver megnaði að eyða þokutini og hjálpa, nema hann sjálfur — eða sá sem hann sendi, hinn smurði guðs. Nei, við vorum ekki þeir karlar í krapinu, sem eg hafðt íntyndað mér, allra síst eg, auminginn. Og guð var ekki neinn gamall og eftirlátur afi, sem við gætum vafið okkur um fingm' eftir vild. Við máttum til að þjóna honum af öliuni huga> með öllu okkar lífi, ganga á hans vegufh, eftir hans vilja- hvort sem okkur væri ljúft eða leitt. I/ið áttum að þjóna hon- um, hann ekki okkur. Hann var hvorttveggja undir eins: góður og strangur. — Hómer, skáldið gríska, hann var fimbulfambari og ekkert annað. Sannleikurinn var, hugsaði eg, að við höfð- um drukkið eitur, svo að við vorum dauðveikir, og freistarinn var að reyna að ginna okkur til að drekka meira. Það yar ekki vanþörf á að frelsarinn kæmi. Ef eg ætti að bjarga líf'nl1 nú, væri ekki um annað að gera en að hefja baráttu, og vera guðs megin. Mig hafði áður hrylt við þeirri baráttu: að legSla hömlur á sjálfan mig, vera góður þegar eg hafði tiihneiginSu til að illskast. En nú sá eg, að svo varð að vera ef eg aeth að sjá borgið þeirri agnar-ögn, sem guð átti í mér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.