Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Page 43

Eimreiðin - 01.12.1922, Page 43
EIMREiÐIN KENNARI KEMUR TIL SOQUNNAR 299 Nú skildist mér líka margt annað um Kristófer Brún. Hann yar einmitt þessháttar baráttumaður sjálfur. Hann hafði verið á »háfjallatindinum« með eilífðaralvöru yfir sér. Hann hafði séð veginn til guðs. Þess vegna gat hann talað um þetta efni eins og hann gerði. Guð hafði ekki skapað okkur í sinni mVnd svona rétt að gamni sínu. Nú skildi eg, hvernig á því stóð, að Kristófer var maður til þess, að fara á fætur 2—3 stundum fyrir miðjan morgun og vera á gangi um heiðkalda vetrarnótt alt til þess er stjörnurnar hurfu fyrir dagroðanum. Menn höfðu furðað sig á því háttalagi hans. En þar hefir hann víst verið að hugsa um guð, og þar hefur hann fengið niáttinn til baráttu sinnar og til þess að rétta okkur hjálpar- hönd, sem vorum í skóla hjá honum. Hvað mig langaði nú sáran til að heyra meira til Kristófers. — faðir minn gaf mér nú viðstöðulaust fararleyfi. Það k°m flatt upp á mig, og ekki síður hitt, að nú ætlaði hann sjálfur að fylgja mér og flytja mig í skólann. IV. Þegar eg kom þangað í annað sinn, var það mitt fyrsta Verk að biðja Kristófer Brún að veita mér viðtal í einrúmi. Ekki vissi eg, hvernig eg ætti að koma orðum að því sem e9 vildi segja, og alt var það í slitrum. En einhvern veginn ^’ddist það út úr mér, eins og lífið lægi við. Og lífið lá við, [Vl eg var kominn að þeirri niðurstöðu, að guð hefði slept endi sinni af mér; hann mátti til, fanst mér. En hvað Kristó- er var þá fljótur að skilja mig og vandræði mín. Og svo hefir enginn gerskilið mig, hvorki fyr né síðar. Aldrei gleymi e9 hvernig Kristófer var á þeirri stund. Augun voru svo góð- mannleg, 0g hann starði alveg í gegnum mig. Hann brosti við nier, lagði höndina á kollinn á mér. Og hann lét mig sjá að 9nð er góður og að hann lét sér ant um mig. Hitt sagði nnn að væri ekki annað en hugarburður minn, eg hefði bara 1 komið auga á guð enn þá nógu vel. — Eg man hvað g.er — eins og eg vaknaði af vondum draumi. Eg held, aldrei á æfi minni hafi eins glaðnað yfir mér. Einhver hita- anniur fór um mig allan. Eg gat ekki gengið í hægðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.