Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 43
EIMREiÐIN
KENNARI KEMUR TIL SOQUNNAR
299
Nú skildist mér líka margt annað um Kristófer Brún. Hann
yar einmitt þessháttar baráttumaður sjálfur. Hann hafði verið
á »háfjallatindinum« með eilífðaralvöru yfir sér. Hann hafði
séð veginn til guðs. Þess vegna gat hann talað um þetta efni
eins og hann gerði. Guð hafði ekki skapað okkur í sinni
mVnd svona rétt að gamni sínu. Nú skildi eg, hvernig á því
stóð, að Kristófer var maður til þess, að fara á fætur 2—3
stundum fyrir miðjan morgun og vera á gangi um heiðkalda
vetrarnótt alt til þess er stjörnurnar hurfu fyrir dagroðanum.
Menn höfðu furðað sig á því háttalagi hans. En þar hefir
hann víst verið að hugsa um guð, og þar hefur hann fengið
niáttinn til baráttu sinnar og til þess að rétta okkur hjálpar-
hönd, sem vorum í skóla hjá honum.
Hvað mig langaði nú sáran til að heyra meira til Kristófers.
— faðir minn gaf mér nú viðstöðulaust fararleyfi. Það
k°m flatt upp á mig, og ekki síður hitt, að nú ætlaði hann
sjálfur að fylgja mér og flytja mig í skólann.
IV.
Þegar eg kom þangað í annað sinn, var það mitt fyrsta
Verk að biðja Kristófer Brún að veita mér viðtal í einrúmi.
Ekki vissi eg, hvernig eg ætti að koma orðum að því sem
e9 vildi segja, og alt var það í slitrum. En einhvern veginn
^’ddist það út úr mér, eins og lífið lægi við. Og lífið lá við,
[Vl eg var kominn að þeirri niðurstöðu, að guð hefði slept
endi sinni af mér; hann mátti til, fanst mér. En hvað Kristó-
er var þá fljótur að skilja mig og vandræði mín. Og svo
hefir
enginn gerskilið mig, hvorki fyr né síðar. Aldrei gleymi
e9 hvernig Kristófer var á þeirri stund. Augun voru svo góð-
mannleg, 0g hann starði alveg í gegnum mig. Hann brosti við
nier, lagði höndina á kollinn á mér. Og hann lét mig sjá að
9nð er góður og að hann lét sér ant um mig. Hitt sagði
nnn að væri ekki annað en hugarburður minn, eg hefði bara
1 komið auga á guð enn þá nógu vel. — Eg man hvað
g.er — eins og eg vaknaði af vondum draumi. Eg held,
aldrei á æfi minni hafi eins glaðnað yfir mér. Einhver hita-
anniur fór um mig allan. Eg gat ekki gengið í hægðum