Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 53

Eimreiðin - 01.12.1922, Síða 53
EIMREIÐIN KENNARl KEMUR TIL S0GUNNAR 309 gekk rakleitt á móti þeim og klauf ólgusjóinn eins og skip fyrir fullum seglum; og þeir höfðu ekki hendur í hári hans. Alls konar böl varð á vegi hans: sjúkdómar og hugarangur, sorgir og synd í ótal myndum — alt þetta, sem þjáir okkur. Vegur hans lá um sífeldan þrauta-elg, sem hann varð að vaða. En hann þreyttist aldrei, og aldrei varð hann gramur í geði, aldrei harðvítugur. Hann tók að sér aumingjana, allan daginn frá morgni til kvölds, altaf mjúklyndur sem móðir, og hafði endaskifti á hörmum þeirra. Hvar sem leið hans lá, þar var dimt fram undan, en bjart að baki. Dimt var fram undan á öllum vegurn hans, grátur kvöl og hjartasorg; stundum grét hann sjálfur. Hann hafði hugsað sér að fá alla þjóðina á sitt band. Hann var brúðguminn hennar. Og honum fanst óhugs- anlegt, að annari eins ást og hans yrði hafnað. En honum var hafnað. »Hann kom til sinna, en hans eigin menn veittu honum ekki viðtöku«. En þó biluðu aldrei vonir hans, hann flutti þær bara um set, lengra fram og hærra upp, og þar skinu þær enn þá bjartari og skærari en áður. »Þegar eg verð hafinn frá jörð, þá mun eg draga alla til mín«, sagði hann. Á krossinum var hann aðdáanlegastur. Þá bað hann fyrir þeim, sem valdir voru að þrautum hans og höfðu nú loksins l<omið honum á krossinn. »Faðir, fyrirgef þeim, þeir vita ekki bvað þeir gera“, sagði hann. Svo mikla tiltrú hafði hann til fceirra; hann gat ekki ætlað þeim ilt. Svo góðar vonir gerði bann sér jafnvel um þessa menn. — Rómverskur heiðingi stóð á verði hjá krossi jesú, og sá og heyrði alt sem þar Serðist. Honum varð að orði: »Sannarlega hefir þessi maður Verið sonur guðs«. Það var ekki furða þó að hann segði svo. Okkur datt sama í hug, og heyrðum þó ekki annað en frá- söguna um þennan atburð. Þeir kunnu að segja sögu, kennararnir okkar, bæði Noregs sÖgu og veraldarsögu. Við fengum aldrei nóg, sem á þá hlust- uðum. Því að þetta, sem þeir voru að kenna, var lífið sjálft. Þeir gáfu því mál og tungu, svo að það talaði og við skildum. Þeir voru ekki fáir, bæði piltar og stúlkur, sem Kristófer Vakti til lífs á þessum árum á Vonheimum. Konan mín sótti sbólann þegar hún var ung stúlka. Síðan varð hún heima-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.