Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 55
eimreiðin KENNARI KEMUR TIL SOGUNNAR 311 um. Eg veit engan mann hafa borið jafnmikla virðingu fyrir manneðli hvers einstaklings. Hann var laus við það, að vilja klína á aðra sínum skoðunum, eða neinu frá sjálfum sér. Þess vegna náði hann svo miklu valdi yfir okkur. Og því valdi heldur hann enn í dag, þrátt fyrir allan skoðanamun. Og þess vegna gat hann orðið svo margs konar fólki að liði. Eg hygg að það sé fágætt um jafnmikinn mann, hve fáir hafa reynt að stæla hann. Annað áríð, sem hann var í Gautsdal, tókst hann á hendur dálitla aukakenslu. Hann sagði, að sig langaði til að kenna okkur að lesa biblíuna. Þá kenslu sóttu aðrir eins menn og Karl Seip, kirkjumálaráðherrann, Wollert Konow, stjórnmála- rr>aðurinn, Mattías í Skarði, skólastjóri, Niels ]örstad, prestur s. frv. — sinn úr hverri áttinni, hver öðrum gagnólíkur. Nú er sá flokkur dreifður víðsvegar, en allir eru þeir ötulir starfs- menn, hver á sínu sviði, hver með sín sérstöku áhugamál og skoðanir. En milli þeirra voru þau bönd bundin í Gautsdal, er traustari reyndust en alt, sem skildi á milli. Samveran varð ekki áhrifalaus. Enginn þeirra hefir gleymt, né getur sleymt, vetrinum hjá Kristófer Brún. VII. Es get ekki hér farið mörgum orðum um þá rimmu, sem hófst um þessa skólamenn, þegar prestarnir og alþýðan fór fáj veður af því, hvert stefndi og hvað skólinn vildi. Sú r>mma varð bæði hörð og löng, en endaði með því, að Von- ^eimaskólinn varð að leggja árar í bát og hætta. Ef til vill Vaeri öðrum hentara en mér að skýra frá því máli. En þess v‘* eg láta getið, að stefnurnar, sem risu á móti Vonheima- skóla með mætti og miklu veldi, eru sömu stefnurnar og þær, sem enn í dag berjast á móti lýðháskólunum. Þær stefnur heita efnishyggja og oftrú. En þegar eg nefni efnishyggju, á G9 við báðar tegundir hennar, bæði hina óhefluðu munn- og maSahyggju og hina uppstroknu andleysis-hyggju borgar- dUrSeisanna. Þessi tvö stórveldi ráða’ hvort sínu ríki hér í ^0re3i, en eru þó skyld, náskyldari en nokkurn grunar, sem ekki hefir krufið þau til mergjar. — Fyrir hvorugri stefnunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.