Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Side 62

Eimreiðin - 01.12.1922, Side 62
318 SÆMUNDUR FROÐI eimreiðin farið eftir eldri frásögnum, er hann valdi ljóðasafni þessu nafn, þá verður Sæmundur að hafa verið ákaflega frægur maður, áður en þessu nýja hlassi var á hann hlaðið. Ella hefði það aldrei á honum lent. Sæmundur fróði er frægur aðeins fyrir það, að hann er frægur. Vér vitum ekkert um hann sögulega, er komist ná- lægt því að réttlæta frægð hans. Vér vitum, að hann var ætt- stór maður og afar lærður og höfðingi. En það er ekki nóg- Það sama má segja um ýmsa, sem löngu eru gleymdir, nema lærðum mönnum. Það þarf eitthvað meira til þess, að öll al- þýða manna þekki manninn eftir 800 ár og kunni af honum hóp af sögum. En alt, sem af Sæmundi er sagt, er í frægðarátt. Ef vitnað er í hann, þá þarf ekki að færa fleiri rök fyrir því máli. Ef hann hefir haft hönd í bagga með um eitthvert verk, þá er þar næg trygging fyrir því, að þar sé vel unnið starf og verði ekki um bætt. »Svo sagði Sæmundur fróði«, það orð batt enda á alla misklíð. Innan um alt þetta dálæti finst oss einkenni- legt, að enginn skyldi taka sig til og rita sögu Sæmundar, eða eitthvað um hann. En því er ekki að heilsa. Það er eins og sagan sé að gera leik að því, að gera Sæmund frægan, hvað sem hver segir, og án þess að virða nokkurn svars við þeirri spurningu, hvað það eiginlega sé, sem svo mjög er gumað af. f því efni verðum vér að láta oss nægja það, sem um hann má tína saman úr aukasetningum og afkimum, þar sem verið er að segja frá einhverju öðru. En þó að sagt sé, að Sæmundur sé svo stórfrægur orðinn án þess að hægt sé að benda á hjá honum þær venjulegu leiðir til frægðar, þá má ekki skilja það svo, að hann hafi verið neinn hversdagsmaður í þessum efnum. Það er aðeins sfærð og víðtæki frægðarinnar, sem er óskiljanleg um mann, sem vér þekkjum jafn nauðalítið. Það er reyndar svo um fleiri fornmenn, að sögurnar guma af þeim án þess að fræða oss um þá frekar. Þetta sýnist ekki hafa verið alveg óalgengt, að ganga út frá því, að einhver maður hafi verið afbragð annara að höfðingsskap eða vitsmunum, og þegjandi sam- komulag að tala jafnan svo um þá, en segja svo ekkert meira- Það er ekki hægt að neita því, að slíkt ágætisorð er betuf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.